Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vand­ræðum í Kúrsk en bætt staða í austri

Samúel Karl Ólason

2025-03-11 09:02

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Úkraínskir hermenn eiga í töluverðum vandræðum í Kúrskhéraði í Rússlandi, þar sem yfirráðasvæði svæði þeirra hefur dregist mjög saman. Mögulegt er hermenn verði umkringdir eða þurfi hörfa frá bænum Sudzha í héraðinu.

Yfirráðasvæði Úkraínumanna í Kúrsk hefur dregist hægt og þétt saman frá því snemma eftir þeir gerðu skyndiárás yfir landamærin inn í Rússland í sumar. Rússar hafa notið aðstoðar hermanna frá Norður-Kóreu við reka Úkraínumenn á brott.

Úkraínskir hermenn hafa þó haldið bænum Sudzha um nokkuð skeið en fyrr í þessum mánuði byrjuðu Rússar gera tíðar árásir á helstu birgðaflutningaleið Úkraínumanna inn í bærinn og hefur það gert varnir hans erfiðar.

Rússneskir og norðurkóreskir hermenn eru sagðir hafa sótt inn í Sudzha munu harðir bardagar eiga sér stað þar. Yfirmaður herafla Úkraínu gaf í skyn í gær úkraínskir hermenn hefðu hörfað í Kúrsk, til koma í veg fyrir vera umkringdir.

Í greiningu bandarísku hugveitunnar Institute for the study of war segir árásir Rússa hafi orðið mun umfangsmeiri þann 6. mars eða einum degi eftir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti því yfir Bandaríkjamenn væru hættir deila upplýsingum úr eftirliti Bandaríkjamanna á svæðinu með Úkraínumönnum.

Haft hefur verið eftir úkraínskum heimildarmönnum í fjölmiðlum ákvörðun Trumps hafi komið mest niður á aðgerðum Úkraínumanna í Kúrsk. Um er ræða upplýsingar um staðsetningu og flutninga rússneskra hermanna, svo eitthvað nefnt.

Heimildarmaður New York Times í bandaríska hernum sagði stöðvun upplýsingaflæðisins hafa komið verulega niður á getu Úkraínumanna til vita hvar rússneskir hermenn safnasst saman og undirbúa árásir, auk þess sem þeir hafa átt erfiðara með gera árásir á mikilvæg skotmörk handan víglínunnar.

Á einni vinsælli síðu rússneskra herbloggara kom fram á mánudaginn undanfarna fjóra daga hefðu rússneskir hermenn náð meiri árangri í Kúrsk en þeir hefðu náð á tveimur mánuðum þar áður.

Staða Úkraínu betri í austri

Á sama tíma berast fregnir af því hægt hafi verulega á árásum Rússa í austurhluta Úkraínu. Þar hafa úkraínskir hermenn verið gera gagnárásir gegn Rússum suður af Pokrovsk og frelsað nokkrar landspildur en þó ekki umfangsmiklar.

Rússneskar hersveitir hafa átt í umfangsmiklum og tíðum árásum í meira en ár. Þar hafa þeir sótt mjög hægt fram og eru Rússar sagðir hafa orðið fyrir miklu mannfalli og misst fjölda skrið- og bryndreka.

Úkraínumenn hafa fundið veikleika á línum Rússa í austurhluta Úkraínu en hafa átt erfitt með nýta sér þá almennilega vegna manneklu og skorts á skotfærum.

Þá berast fregnir af hörðum bardögum á götum Toretsk þar sem Rússar hafa reynt reka Úkraínumenn á brott í um átta mánuði. Bardagar í Toretsk gerast í miklu návígi þar sem hermenn berjast skjóta á hvorn annan milli bygginga eða jafnvel herbergja.

Þar hefur Úkraínumönnum einnig tekist gera smáar en vel heppnaðar gagnárásir gegn Rússum á undanförnum dögum og vikum.

Kvarta undan truflunum á svifsprengjum

Í samtali við New York Times segir sérfræðingurinn Michael Kofman, sem fer í reglulega rannsóknarferðir til Úkraínu, hægagang Rússa í austurhluta Úkraínu undanfarna mánuði megi meðal annars rekja til veðurs, manneklu og þreytu í röðum Rússa og þess Úkraínumenn hafi aðlagast árásum Rússa og bætt varnir sínar.

Rússneskir herbloggarar hafa sömuleiðis kvartað yfir því mannekla hafi leikið Rússa grátt í austurhluta Úkraínu og Úkraínumenn hafi fundið leið til trufla staðsetningarbúnað svifsprengja. Það eru stórar sprengjur sem Rússar hafa beitt um langt skeið með nokkuð góðum árangri.

Kofman segir þó enn of snemmt segja til um hvort Úkraínumenn hafi náð stöðva sókn Rússa í bili, þó staða Úkraínumanna hafi batnað.

Úkraínskir hermenn segjast þó eiga von á frekari árásum Rússa, sem vilji reyna nýta sér það Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi stöðvað flæði hernaðaraðstoðar til Úkraínu og deilingu upplýsinga.

Hér að neðan á kortum frá bandarísku hugveitunni Institute for the Study of War sjá hvar helst hefur verið barist að undanförnu. Ítarlegra yfirlit yfir stöðuna á víglínunni finna á vef sem kallast Deepstate.

Trump, Pútín og einræðisherrann

Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, er staddur í Jeddah í Sádi-Arabíu, þar sem hann mun taka þátt í viðræðum við bandaríska erindreka sem hefjast í dag. Það er eftir samband ríkjanna hefur beðið mikla hnekki frá því Donald Trump tók við embætti forseta.

Þar vill Selenskí sannfæra Bandaríkjamenn um byrja á nýjan leik senda Úkraínumönnum hernaðaraðstoð og sannfæra Trump sérstaklega um Úkraínumenn vilja binda enda á stríðið.

Trump hefur ítrekað dregið það í efa, þó það rangt.

Ég vil þeir vilji frið. Hingað til hafa þeir ekki sýnt það eins og þeir ættu, sagði Trump til dæmis á sunnudaginn.

Sjá einnig: Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór

Frá því hann tók við embætti forseta hefur Donald Trump ítrekað básúnað áróður Rússa í tengslum við innrásina í Úkraínu. Hann hefur farið með fjölmörg ósannindi um stríðið og Selenskí og neitað gagnrýna Vladimír Pútín, forseta Rússlands.

Sjá einnig: Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð

Forsetinn bandaríski hefur haldið því fram Úkraínumenn beri ábyrgð á innrás Rússlands og hefur hann sagt hann vilji endurstilla samskipti Bandaríkjanna og Rússlands. Á sama tíma og hann hefur beitt Úkraínumenn miklum þrýstingi til leita friðar virðist Trump ekki hafa þrýst nokkuð á Rússa. Þess í stað hefur hann frekar gefið eftir gagnvart þeim.

Sjá einnig: Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum

Þá greiddu Bandaríkjamenn atkvæði með Rússum, Belarús og Norður-Kóreu, svo einhver ríki séu nefnd, á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á dögunum. Atkvæðin voru gegn ályktun til stuðnings fullveldi Úkraínu þegar þrjú ár voru liðin frá innrásinni þann 24. febrúar.

Seinna lögðu erindrekar Bandaríkjanna fram ályktun í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar sem kallað var eftir endalokum stríðsins en ályktunin innihélt enga gagnrýni í garð Rússlands.

Skömmu áður hafði Trump staðið í vegi þess G 7 ríkin sendu út sameiginlega yfirlýsingu vegna innrásarinnar og var það vegna þess Bandaríkjamenn þvertóku fyrir það Rússar yrðu nefndir árásaraðilar í yfirlýsingunni.

Trump hefur einnig kallað Selenskí einræðisherra og hafa fregnir borist af því hann vilji ekki opna á flæði hernaðaraðstoðar handa Úkraínumönnum aftur fyrr en Selenskí hefur stigið til hliðar eða haldið kosningar.

Selenskí er ekki einræðisherra. Hann var lýðræðislega kosinn í Úkraínu og nýtur stuðnings rúmlega helmings íbúa ríkisins, ef marka kannanir. Ráðamenn í alræðisríkinu Rússlandi hafa ítrekað haldið því fram hann umboðslaus þar sem hann er ekki búinn halda nýjar kosningar, þar sem kjörtímabili hans ætti vera lokið.

Stjórnarskrá Úkraínu heimilar ekki kosningar á stríðstímum á meðan herlög eru í gildi og Úkraínumenn segja það halda kosningar yrði gífurlega erfitt með tilliti til átakanna, stór hluti Úkraínu hafi verið hernuminn og milljónir hafi flúið land.

Það halda kosningar gætu valdið mikilli óreiðu og hafa leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu og pólitískir andstæðingar Selenskís tekið undir þessi sjónarmið.

Kyrylo Budanov, yfirmaður leyniþjónustu úkraínska hersins, sagði í viðtali í vikunni Pútín vildi pásu á átökunum til byggja upp styrk hersins á nýjan leik og til draga úr kostnaði vegna stríðsins. Það kostaði Rússa gífurlegar upphæðir á hverjum degi.

Russia needs a pause in the war to recover its strength. There are all the signs of this. -Kyrylo Budanov, the head of the Defense Intelligence of Ukraine. According to the chief intelligence officer, Russians have reached the maximum of their production capacity.

[image or embed]]]-WarTranslated (Dmitri) (@wartranslated.bsky.social) 10 March 2025 at 13:25

Friður en ekki nýtt stríð

Þá komum við aftur því Trump hefur gefið í skyn Úkraínumenn vilji ekki frið. Spurningin er ekki hvort þeir vilji frið, heldur hvernig friður á vera og hversu lengi hann á vara.

Lengi hefur verið ljóst Úkraínumenn séu tilbúnir til gefa eftir landsvæði fyrir frið. Þeir segja þó slíkum samningum þurfi fylgja góðar og bindandi öryggistryggingar, til tryggja Rússar verji ekki næstu árum í byggja upp heri sína á nýjan leik og gera aðra innrás.

Til þess eru öryggistryggingar nauðsynlegar og vilja Úkraínumenn helst aðild Atlantshafsbandalaginu. Það hafa Bandaríkjamenn, Ungverjar og aðrir lýst yfir þeir styðji ekki.

Án öryggistrygginga yrði fátt sem kæmi í veg fyrir Rússar byggi hers sinn upp aftur á þremur til sjö árum, samkvæmt embættismönnum í ESB og NATO, og geri aftur innrás í Úkraínu. Ekkert bendir til þess Pútín hafi látið af þeim markmiðum sínum fullum tökum á Úkraínu.

Rússar væru í betri stöðu en Úkraínumenn til byggja upp efnahag sinn og her á nýjan leik, vegna þeirra miklu skemmda sem árásir Rússa hafa valdið í Úkraínu. Erfitt gæti verið fyrir Úkraínu stöðva aðra innrás við slíkar kringumstæður.

Úkraínumenn óttast líka án góðra öryggistryggingarmuni reynast erfitt þá fjölmörgu Úkraínumenn sem hafa flúið land aftur heim.

Ukraine has been seeking peace since the very first second of the war, and we have always said that the only reason it continues is Russia.

I am grateful to every unit and every brigade defending Ukraine’s positions, ensuring the destruction of the occupiers, and making every pic.twitter.com/Msi 96 V5 Q 5O]]-Volodymyr Zelenskyy/Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) March 10, 2025

Financial Times segir Selenskí hafa sagt leiðtogum ESB í síðustu viku hann vildi þróa grun samkomulagi við Rússa í samvinnu með Bandaríkjamönnum. grunnur gæti svo leitt til annarra samkomulaga eins og viðskiptasamkomulags við Bandaríkjamenn sem erfiðlega hefur gengið skrifa undir og öryggistrygginga.

Hann vonast einnig til þess það gæti leitt til stöðvunar á loftárásum, árásum á sjó, fangaskiptum og til þess Rússar skili þeim þúsundum úkraínskra barna sem þeir hafa rænt. Þannig væri hægt byggja upp traust milli þeirra.

Hernaðaruppbygging í Evrópu

Framganga Trumps og yfirlýsingar hans um bæta samskiptin við Rússland hafa vakið miklar áhyggjur víða í Evrópu. Leiðtogar Evrópusambandsins komu saman á neyðarfundi á dögunum og ákváðu fara í umfangsmikla hernaðaruppbyggingu, samhliða því auka hergagnaframleiðslu í heimsálfunni til muna.

ESB ætlar verja allt átta hundruð milljörðum evra til varnarmála og hergagnaframleiðslu á næstu árum. Þar til viðbótar ætla einstök ríki fara í eigin fjárútlát til varnarmála.

Markmiðið er gerbreyta öryggiskerfi Evrópu og reiða mun minna á Bandaríkin en áður hefur verið gert.

Bæði herir Evrópu og hergagnaiðnaður heimsálfunnar hafa séð betri tíma. Frá því kalda stríðinu lauk á tíunda áratug síðustu aldar hafa ráðamenn í Evrópu varið sífellt minni fjármunum til varnarmála og hergagnaframleiðslu.

Takist Úkraínumönnum ekki Bandaríkjamenn til opna aftur á flæði hergagna til Úkraínu er óljóst hvort Evrópa hafi burði til fylla upp í það holrúm sem Bandaríkin myndu skilja eftir sig. Það á sérstaklega við þegar kemur skotfærum fyrir stórskotalið og flugskeytum í loftvarnarkerfi, sem eru Úkraínumönnum nauðsynleg.

Evrópa hefur þar að auki ekki burði til taka við eftirliti og upplýsingaöflun á og við víglínuna í Úkraínu og í Rússlandi. Á ensku kallast þetta ISR eða Intelligence, Survailance og Reconnaissance og snýst í einföldu máli sagt um vita hver er hvar og hvað hann er gera þar.

Á þessu sviði er ekki nokkur aðili með tærnar þar sem Bandaríkjamenn eru með hælana.

Undirbúa friðargæslu Evrópuríkja

Fáist engar öryggistryggingar hafa ráðamenn nokkurra ríkja í Evrópu sagst tilbúnir til senda hermenn til Úkaraínu, þar sem þeim yrði ætlað tryggja friðinn. Meðal þeirra eru Bretar og Frakkar en Danir hafa einnig sagst tilbúnir til koma friðargæslu.

Lars Lokke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, tilkynnti í vikunni ef þörf væri á evrópskum hermönnum í Úkraínu, væru Danir tilbúnir til taka þátt í því. Þetta sagði hann eftir fund með utanríkismálanefnd danska þingsins á mánudaginn, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.

Hvorki Rasmussen Troels Lund Poulsen, varnarmálaráðherra, sögðu nánar frá því með hvaða hætti aðkoma Danmerkur friðargæslu gæti verið.

Sjá einnig: Ætla senda alla pólska menn í herþjálfun

Ráðamenn í Bretlandi og Frakklandi hafa sagt til þess tryggja friðinn nægilega vel, væri nauðsynlegt Bandaríkin myndu koma friðargæslu með einhverjum hætti. Trump hefur þó sagt hann ekki tilbúinn til þess og segir Evrópu þurfa tryggja friðinn.

Sama hvernig þessi friðargæsla getur farið fram þarf þó fyrst semja um frið. Þá hafa talsmenn Pútíns ítrekað á undanförnum vikum Rússar myndu aldrei sætta sig við veru vestrænna hermanna í Úkraínu.

Tíðar árásir á borgir og bæi

Árásir á úkraínskar borgir og bæi hafa verið tíðar en umfang þeirra virðist verða sífellt meira. Úkraínumenn segja reglulega frá því Rússar hafi notast við metfjölda sjálfsprengidróna til árásanna og notast þeir einnig við stýri- og skotflaugar.

Sjá einnig: Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu

Um helgina gerðist það Rússar skutu skotflaugum íbúðarhúsum og þegar viðbragðsaðilar voru komnir á vettvang lentu fleiri skotflaugar þar. Árásir sem þessar, sem beinast viðbragðsaðilum, hafa Rússar gert áður í Úkraínu en þær voru einnig mjög tíðar í Sýrlandi þegar Rússar gerðu loftárásir þar.

Throughout this week, Russia has carried out hundreds of attacks against our people using various types of weapons: around 1,200 guided aerial bombs, nearly 870 attack drones, and over 80 missiles of different types.

Every Shahed drone and aerial bomb Russia uses contains pic.twitter.com/GdPjbyaXqC]]-Volodymyr Zelenskyy/Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) March 9, 2025

Úkraínumenn hafa einnig gert tiltölulega margar árásir í Rússlandi að undanförnu. Þar hafa þeir notast við eigin dróna og hafa árásirnar mestu beinst olíuframleiðslu í Rússlandi.

í morgun hafa borist fregnir af nokkuð umfangsmikilli árás Úkraínumanna í Rússlandi. Árásin beindist mestu Moskvu og er einn sagður hafa látið lífið, samkvæmt frétt rússnesku fréttaveitunnar RIA, sem rekin er af ríkinu.

Nafnalisti

  • BelarúsHvítaRússland
  • Defense Intelligence of Ukraine
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Every Shahed
  • Financial Timesbreskt dagblað
  • Institute for the
  • Institute for the Study of Warbandarísk hugveita
  • Intelligencevísindatímarit
  • ISRauðvelt
  • Jeddahborg
  • Kúrskkjarnorkukafbátur
  • Kyrylo Budanovyfirmaður leyniþjónustu úkraínska hersins
  • Lars Lokke Rasmussenforsætisráðherra Danmerkur
  • Marchaðstoðarmaður Rangnick
  • Michael Kofmansérfræðingur í málefnum rússneska hersins
  • New York Timesbandarískt dagblað
  • Norður-Kóreualþýðulýðveldi
  • Pokrovskborg
  • Pútínforseti Rússlands
  • RIArússnesk ríkisfréttastofa
  • Rubiosá eini af frambjóðendum repúblikanaflokksins sem fór
  • Russiabók
  • Toretskbær
  • Troels Lund Poulsenstarfandi varnarmálaráðherra Danmerkur
  • Vladimír Pútínforseti
  • Vólódímír Selenskíforseti Úkraínu
  • Volodymyr Zelenskyyforseti Úkraínu
  • Володимир Зеленський

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 2408 eindir í 115 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 99 málsgreinar eða 86,1%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.