Trump frestar álagningu tolla á Mexíkó

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir

2025-03-06 18:58

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Bandaríkjaforseti ætlar fresta álagningu viðskiptatolla á Mexíkó eftir samtal við forseta landsins. Claudia Sheinbaum, forseti Mexíkó, segist hafa fallist á endurskoða tollastefnu sína gegn Kína.

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði eftir símtalið hann hefði frestað tollunum af virðingu við Sheinbaum og vegna góðs sambands ríkjanna.

Trudeau býst við langvarandi tollastríði

EPA-EFE/SPENCER COLBY

Stemningin var allt önnur eftir símtal Trumps og Justins Trudeu, forsætisráðherra Kanada, fyrr í dag. Eftir símtalið sakaði Trump Trudeu um nýta sér ósættið til halda völdum. Trudeau sagði fyrirséð væri tollastríð við Bandaríkin yrði langvarandi.

Nafnalisti

  • Claudia Sheinbaumborgarstjóri Mexíkóborgar
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Justin Trudeuforsætisráðherra Kanada
  • SPENCER COLBY
  • Trudeauekki lengur léttvægur pabbadrengur í fjölmiðlum

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 102 eindir í 8 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 87,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,62.