Trump frestar álagningu tolla á Mexíkó
Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
2025-03-06 18:58
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Bandaríkjaforseti ætlar að fresta álagningu viðskiptatolla á Mexíkó eftir samtal við forseta landsins. Claudia Sheinbaum, forseti Mexíkó, segist hafa fallist á að endurskoða tollastefnu sína gegn Kína.
Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði eftir símtalið að hann hefði frestað tollunum af virðingu við Sheinbaum og vegna góðs sambands ríkjanna.
Trudeau býst við langvarandi tollastríði
EPA-EFE/SPENCER COLBY
Stemningin var allt önnur eftir símtal Trumps og Justins Trudeu, forsætisráðherra Kanada, fyrr í dag. Eftir símtalið sakaði Trump Trudeu um að nýta sér ósættið til að halda völdum. Trudeau sagði að fyrirséð væri að tollastríð við Bandaríkin yrði langvarandi.
Nafnalisti
- Claudia Sheinbaumborgarstjóri Mexíkóborgar
- Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
- Justin Trudeuforsætisráðherra Kanada
- SPENCER COLBY
- Trudeauekki lengur léttvægur pabbadrengur í fjölmiðlum
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 102 eindir í 8 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 87,5%.
- Margræðnistuðull var 1,62.