Tóku mið af við­skipta­halla en ekki tollum

Samúel Karl Ólason

2025-04-03 09:53

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ríkisstjórn Donalds Trump hefur ætlar sér setja tolla á allan innflutning til Bandaríkjanna upp á tíu prósent en umfangsmeiri tollar hafa til viðbótar verið boðaðir á tugi ríkja. Tollarnir hafa verið kynntir sem gagnkvæmir toll vestanhafs og eiga þeir hafa tekið mið af því hvaða tollum er beitt gegn vörum frá Bandaríkjunum.

Á töflum sem starfsmenn Hvíta hússins birtu í gær mátti sjá tollarnir sem ríkisstjórnin mun beita gegn hverju ríki fyrir sig er um helmingurinn af því sem Hvíta húsið segir þessi ríki beita Bandaríkjunum.

Tölurnar á töflunum vöktu strax mikla athygli þar sem sérfræðingar sögðu þær í mörgum tilfellum ekki eiga við rök styðjast. Svo virðist sem í mörgum tilfellum hafi starfsmenn Hvíta hússins látið tollana taka mið af viðskiptahalla Bandaríkjanna við tiltekin ríki, ekki tollum sem þessi ríki beita gegn Bandaríkjunum.

Sjá einnig: Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu

Hagfræðingar, blaðamenn og aðrir fóru fljótt í það reyna finna uppruna hinna meintu tolla sem Bandaríkin eru beitt af ríkjum heimsins og hafa margir þeirra komist niðurstöðu.

Svo virðist sem Trump-liðar hafi tekið deilt viðskiptahallanum við tiltekin ríki með innflutningi þaðan, eins og fram kemur í frétt viðskiptamiðilsins CNBC.

Trump-liðar halda því til mynda fram Kína beiti Bandaríkin 67 prósenta tollum. Viðskiptahalli ríkjanna árið 2024 var 295,4 milljarðar dala og innflutningur 438,9 milljarðar. Þegar þú deilir 295,4 með 438,9 færðu út 67 prósent.

Þessi útreikningur á einnig við mörg önnur ríki á lista Hvíta hússins í gær og var

Reikniformúla Hvíta hússins virtist þó ekki taka selda þjónustu inn í reikninginn. Þá bæta við ef viðskiptahallinn er enginn verða ríkin samt beitt tíu prósenta tollum. Tollarnir eiga taka gildi þann 9. apríl.

Sjá einnig: Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll

Útreikningar áðurnefndra sérfræðinga voru svo mestu leyti staðfestir af yfirvöldum í Bandaríkjunum í gær en reiknireglan sem notast var við var birt á vef viðskiptafulltrúa Bandaríkjanna.

Þessi reikniregla gæti gefið bandarískum erindrekum sterkari samningastöðu í viðræðum um nýja viðskiptasamninga við ríki heims, samkvæmt sérfræðingum sem CNBC ræddi við.

Einn þeirra sagði þó reiknireglan kæmi sérstaklega niður á fátækum löndum Asíu. Þau ríki framleiði mikið fyrir bandarískan markað en eigi erfitt með rétta viðskiptahallann vegna þess hve bandarískar vörur eru dýrar.

Vill auka framleiðslu í Bandaríkjunum

Markmið Trumps virðist vera auka framleiðslu í Bandaríkjunum. Þegar hann tilkynnti tollana í gær lýsti hann því yfir störfum og verksmiðjum myndi fjölga aftur í Bandaríkjunum og hélt hann því fram þróun væri þegar hafin.

Þá sagði hann þau fyrirtæki eða ríki sem kvörtuðu stæðu frammi fyrir einfaldri lausn.]] Ef þið viljið tollarnir séu núll, þá framleiðið þið vörur ykkar hér í Bandaríkjunum. [[Sérfræðingar búast við því tollarnir muni valda mikilli óreiðu og munu ráðamenn ríkja heimsins öllum líkindum svara fyrir sig með tilheyrandi tollum og mögulegum refsiaðgerðum gegn Bandaríkjunum.

Wall Street Journal segir gengi Bandaríkjadalsins hafa lækkað mjög gagnvart öðrum gjaldmiðlum frá því Trump tilkynnti tolla sína. Greinendur höfðu búist við því dalurinn myndi styrkjast.

Nafnalisti

  • CNBCbandarísk fréttastofa
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Hvíta húsiðauglýsingastofa
  • Wall Street Journalbandarískt dagblað

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 536 eindir í 28 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 22 málsgreinar eða 78,6%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.