Íþróttir

Val­kostum Arnars fjölgar fyrir seinni leikinn mikil­væga

Aron Guðmundsson

2025-03-22 09:31

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Valgeir Lunddal er klár í byrja seinni leikinn gegn Kósovó á morgun í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar eftir hafa hrist af sér smávægileg meiðsli sem héldu honum frá keppni í fyrri leiknum.

Íslenska liðið er mætt aftur til La Finca á Spáni eftir svekkjandi tap gegn Kósovó ytra í fyrri leik liðanna. seinni fer fram í Murcia á morgun og þar þarf íslenska landsliðið vinna upp eins marks forystu Kósovó.

Valgeir er heill heilsu, klár í láta til sín taka.

Ég er bara heill. Eins og kom fram var ég aðeins tæpur fyrir fyrri leikinn en var klár á bekknum ef eitthvað myndi gerast. Þessi leikur kom aðeins of snemma fyrir mig en ég er klár fyrir næsta leik.

Þannig þegar sunnudagnum kemur getur þú gert tilkall í byrja leikinn?

klárlega. Ég væri til í byrja, eins og held ég allir í liðinu. Að sjálfsögðu vil ég byrja leikinn.

Viðtalið við Valgeir í heild sinni, þar sem hann talar meðal annars um innkomu Arnars Gunnlaugssonar í landsliðsþjálfarastarfið sem og dvölina hjá Fortuna Dusseldorf í Þýskalandi sjá hér fyrir neðan.

Seinni leikur Íslands og Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar verður sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á morgun og hefst klukkan fimm. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr, nánar tiltekið klukkan hálf fimm.

Nafnalisti

  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • B-deild1. sæti
  • Fortuna Dusseldorfþýskt félag
  • Stöð 2 Sporthluti af Sportpakkanum
  • Valgeir Lunddalíslenskur landsliðsmaður
  • Þessi leikurfyrsti nýi leikurinn í seríunni frá dögum PS3

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 240 eindir í 14 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 13 málsgreinar eða 92,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,75.