Stjórnmál

Formannskipti í Sambandi sveitarfélaga í dag

Iðunn Andrésdóttir

2025-03-20 13:06

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Fulltrúar allra 62 sveitarfélaganna koma saman í dag á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga á Hilton Reykjavík Nordica í dag.

Heiða Björg Hilmisdóttir, núverandi formaður sambandsins, tilkynnti í Kastljósi á mánudaginn hún myndi stíga til hliðar og þetta yrði því hennar síðasta landsþing sem formaður.

Ásdís fagnar formannsskiptum

Varaformaður sambandsins, Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, tekur við af Heiðu Björgu í dag og mun gegna formennskunni þar til stjórn kýs sér nýjan formann.]] Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, hefur verið orðuð við formennsku en hún ætlar ekki bjóða sig fram. En ég treysti hins vegar mínu góða fólki í stjórninni sem hefur svo sannarlega verið sinna sínu hlutverki vel. Það er mikilvægt hins vegar næsti formaður horfa til þess vera málsvari sveitarfélaga, standi vörð um hagsmuni okkar sveitarfélaga og talsmaður okkar út á við. [[Þetta telur Ásdís ekki hafa verið raunina í stjórnartíð Heiðu Bjargar. Í raun horfðum við uppá það í miðri kjaradeilu var formaður, þá taka við sem borgarstjóri, í pólitískum einleik sem beinlínis skaðaði hagsmuni sveitarfélaga. Ég bara fagna því við séum loksins í dag nýjan formann.

Á þinginu í dag verður meðal annars rædd tillaga þess efnis hægt verði víkja formanni frá störfum áður en kjörtímabili hans lýkur. Ásdís segir hún muni kjósa með tillögunni.

Nafnalisti

  • Ásdís Kristjánsdóttirbæjarstjóri
  • Heiða Björg Hilmisdóttirformaður
  • Hilton Reykjavík Nordicahótel
  • Jón Björn Hákonarsonfráfarandi bæjarstjóri Fjarðabyggðar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 244 eindir í 12 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 75,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.