Stjórnmál

„Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli“

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir

2025-03-24 16:55

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Mál fyrrverandi barna- og menntamálaráðherra var mikið til umræðu í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Forsætisráðherra ítrekaði þetta væri viðkvæmt persónulegt mál sem ætti ekki gera pólitík úr. Forseti Alþingis þurfti ítrekað minna á ræðutíma þar sem þingmenn og ráðherrar höfðu mikið segja um málið.

Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður og formaður Sjálfstæðisflokksins, tók fyrst til máls í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag.

Það er því ekki tilefni til velta því frekar upp hér í þingsal hvaða mat eigi leggja á þessa fortíð. Þar sem situr eftir og kallar á svör er ábyrgð forsætisráðherra, sagði Guðrún.

Ásthildur Lóa bað Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, lausnar sem mennta- og barnamálaráðherra í gær eftir upp kom þegar hún var rúmlega tvítug átti hún barn með pilti á sautjánda ári.

Málið kom á borð forsætisráðherra sex dögum áður en fjallað var um það í fjölmiðlum. Ólöf Björnsdóttir, fyrrverandi tengdamóður barnsföður Ásthildar Lóu, vildi ræða við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra en taldi Kristrúnu hafa brotið trúnað með því láta Ásthildi vita af erindinu. Kristrún þvertekur fyrir og segir Ólöfu aldrei hafa beðið um trúnað.

Ásthildur fékk sent skjáskot af fyrirspurn Ólafar og kom fram símanúmer hennar og heimilisfang á skjáskotinu. Ásthildur hringdi í Ólöfu og mætti seinna heim til hennar.

Viðbrögð Ásthildar ekki eðlileg

Hvers vegna var það mat forsætisráðherra og samstarfsflokkanna Ásthildur Lóa skyldi víkja úr embætti og hvaða aðrir kostir voru í raun til skoðunar áður en ákvörðunin var tekin? spurði Guðrún Kristrúnu.

Ég verð segja í grundvallaratriðum er það fyrrverandi ráðherra segja frá því hvers vegna hún tekur þá ákvörðun segja af sér. Samtal okkar þriggja á milli verður ekkert viðrað hér í smáatriðum, svaraði Kristrún. Ekki kom fram í svari hennar hvaða aðrir kostir voru til skoðunar.

Málið hafi verið rætt þaula á fundi Kristrúnar með Ásthildi en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sátu einnig fundinn.

Ásthildur Lóa Þórsdóttir er meðvituð um það það voru ekki eðlileg viðbrögð hjá henni ákveða banka upp á hjá umræddri konu. Ég held það geti allir tekið undir það það er ekki eðlileg hegðun af hálfu ráðherra í þessu samhengi. Þannig það eitt og sér er umhugsunarvert á manneskju í slíkri stöðu, hún áttaði sig á því og var líka meðvituð um það, sagði Kristrún.

Guðrún benti á Kristrún og Ásthildur hittust þónokkrum sinnum á þeim sex dögum frá beiðni Ólafar um fund þar til ráðherrarnir funduðu um málið.

Ef forsætisráðherra taldi málið svo alvarlegt það réttlæti afsögn ráðherrans, hvers vegna gerði hæstvirtur forsætisráðherrann ekkert í heila viku? spurði Guðrún.

Það voru sex dagar liðnir frá því erindið kom inn í forsætisráðuneytið, þar með talið er helgi þarna á milli, þó stjórnsýslan hafi ekki hreyft sig í ákvarðanatöku í þessu máli eftir sex daga þýðir ekki ekkert hafi verið gert, svaraði Kristrún.

Engum umhugað um konuna

Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins beindi fyrirspurn sinni einnig Kristrúnu.

Engum er umhugað um konuna sem bað um áheyrn um málið og bað um leiðbeiningar svo fyllsta trúnaði yrði gætt, sagði Hildur í ræðustól.

Hún spurði af hverju forsætisráðherra taldi það í lagi afhenda Ásthildi símanúmer og heimilisfang Ólafar sem hafi bæði verið hundsuð af forsætisráðuneytinu sem hafnaði beiðni um fund og áreitt af fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra.

Ég vil spyrja háttvirtan forsætisráðherra, finnst henni í himnalagi hvernig á þessu máli var haldið af hálfu forsætisráðuneytisins gagnvart þeirri konu? spurði Hildur.

Í svari Kristrúnar sagði hún konan hefði undirritað beiðni sína með símanúmeri og heimilisfangi en skjáskot hafi verið tekið beiðninni sem sent var á Ásthildi.

Það er ekkert í því sem forsætisráðuneytið gerði við umsýslu þessa máls sem er við athuga. Ég stend við það, sagði Kristrún.

Einnig engin halda því fram hegðun Ásthildar hafi verið eðlileg gagnvart Ólöfu.

Það er margt við þetta mál sem gerir það verkum það þyki ekki eðlilegt hún sitji sem ráðherra og hún hefur axlað ábyrgð, sagði Kristrún.

Hildur spurði þá hvort ekki væri hægt koma á framfæri ábendingum sem varðaði þingmenn.

Hvaða skilaboð er verið senda gagnvart þeim sem áskynja verða um eitthvað misjafnt varðandi ráðherrum ríkisstjórnarinnar? Er ekki hægt koma fram með alvarlegar ábendingar um ráðherra í ríkisstjórn Íslands? Máttu búast við því umræddur ráðherra fái upplýsingar um þig? spurði Hildur.

Ég verð bara segja þessir útúrsnúningar séu ekki háttvirtum þingmanni til framdráttar, svaraði Kristrún.

Hún segir það beiðni um fund hafi verið hafnað hafi forsætisráðuneytið ekki tekið afstöðu í málinu en það einkafund með forsætisráðherra ekki sjálfsagt og margt annað hægt gera.

Hún tók stórt skref í íslenskri stjórnmálasögu

Undir lokin tók Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, þingmaður Miðflokksins, til máls. Hún ítrekaði spurningu Guðrúnar um hvaða valkostir hafi verið í boði fyrir Ásthildi á fundi hennar og formanna ríkisstjórnaflokkanna.

Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli, sagði Kristrún.

Þá beini ég háttvirtum þingmanni ræða við hana, ekki taka af henni valdið í þessum sal og láta eins og hún hafi ekki sitt eigið ákvörðunarvald, sagði hún. Hún tók stórt skref í íslenskri stjórnmálasögu.

Kristrún, Þorgerður, og Inga, formenn ríkisstjórnarflokkanna, hafi ekki beitt Ásthildi neinum þrýstingi heldur tók hún ákvörðunina um afsögnina á eigin forsendum.

Við getum talað saman sem kollegar, sem manneskjur, sem vinkonur og rætt og ráðlagt án þess taka af henni valdið, sagði Kristrún.

Nafnalisti

  • Ásthildurhjúkrunarfræðingur
  • Ásthildur Lóaformaður Hagsmunasamtaka heimilanna og Ragnar Þór formaður VR
  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Forseti AlþingisBirgir Ármannsson
  • Guðrún Hafsteinsdóttirfyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins
  • Guðrún Kristrúnu
  • Halla Tómasdóttirfyrrverandi forsetaframbjóðandi
  • Hildur Sverrisdóttirfyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins
  • Inga Sælandformaður
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Nanna Margrét Gunnlaugsdóttirframkvæmdastjóri
  • Ólöf Björnsdóttir
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 1006 eindir í 48 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 42 málsgreinar eða 87,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.