Fer goðsögnin að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni?

Helgi Fannar Sigurðsson

2025-04-02 10:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ítalska knattspyrnugoðsögnin Daniele De Rossi gæti þjálfað á Englandi á næstu leiktíð, ef marka miðla í heimalandi hans.

De Rossi var rekinn úr starfi stjóra Roma, liðinu sem hann lék fyrir nær allan sinn feril, fyrr á þessari leiktíð og er opin fyrir nýrri áskorun.

Miðlar á Ítalíu segja De Rossi hafi þegar rætt við Wolves, sem íhugar skipta út stjóra sínum Vitor Pereira í sumar eftir dapurt gengi á leiktíðinni. Liðið er í 17. sæti en þó útlit fyrir það muni bjarga sér frá falli.

De Rossi er sagður mjög spenntur fyrir því þjálfa á Englandi og gæti hann því reynst góð lausn fyrir Úlfana ef Pereira verður rekinn.

Nafnalisti

  • Daniele De Rossigoðsögn Roma
  • De Rossileikmaður Ítalíu
  • Romaítalskt félag
  • Vitor PereiraPortúgali
  • Wolvesenskt úrvalsdeildarfélag

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 118 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,77.