„Óútreiknanleikinn hefur aldrei verið meiri“

Ritstjórn mbl.is

2025-03-30 16:42

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Óútreiknanleikinn hefur aldrei verið meiri, segir Vilborg Ása Guðjónsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur og doktorsnemi í alþjóðasamskiptum, spurð álits á ummælum Baldurs Þórhallssonar, um hugsanlega ásælni Bandaríkjaforseta í Ísland.

Baldur, sem er prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, deildi færslu á facebook í gær þar sem hann sagði það líklega eingöngu tímaspursmál hvenær bandarískir ráðamenn munu tala um mikilvægi þess þeir ráði yfir Íslandi.

Íslensk stjórnvöld verða vera undirbúin undir hvaða sviðsmynd sem er, það er bara ekkert annað í stöðunni, þó það auðvitað ekki víst nokkuð gerist-enda er Baldur setja þetta fram sem möguleika, segir Vilborg.

Hefur ekki beinst okkur hingað til

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur haldið því fram mikilvægt fyrir alþjóðlegan frið, öryggi og styrk Bandaríkin fái yfirráð yfir Grænlandi.

Vilborg vísar til þess, þegar hún segir þó það hafi ekki gerst þegar, þá geti Íslendingar ekki útilokað það þeir geti fundið sig í svipaðri stöðu á einhvern hátt og Grænlendingar standa frammi fyrir í dag.

Við getum ekki bara treyst á það við verðum undanskilin í þessari atburðarrás allri. Þó þetta hafi ekki beinst okkur hingað til þá er óútreiknanleikinn einfaldlega það mikill við getum ekki útilokað það og við þurfum vera undirbúin undir þann möguleika.

Staðan er breytt, stefnan og orðræðan í Bandaríkjunum hefur ekki verið svona áður. Raunveruleikinn sem við þekkjum hefur verið allt annar. Við þurfum vera undirbúin öllu og gera okkar heimavinnu.

Varast afsaka of mikið allt sem Trump segir

Meðal þess sem Baldur sagði í færslunni er Bandaríkin séu reka afdráttarlausa útþenslustefnu, ertu sammála því?

Hingað til hefur orðræðan verið þannig, eða allavega í þá átt. einhverju leyti höfum við ekki séð hvert lokatakmarkið er. Þetta hefur verið skýrt á þann máta Trump einhverju leyti ögra og reyna sínu fram í einhverjum mögulegum framtíðar samningaviðræðum. Það er ekki víst hvað gerist en við þurfum vera öllu undirbúin í óvissunni, þetta eru ókunnar slóðir.

Það er mat Vilborgar varast ætti afsaka of mikið allt sem Trump segir. Við séum sjá breytingar innan Bandaríkjanna sem séu mjög stórtækar, mjög róttækar gegn mannréttindum, lýðræðinu og réttarríkinu.

Við erum þegar sjá þessa þróun innanlands í Bandaríkjunum. Stöðugar fréttir um atvik þar sem grundvallarréttindi fólks eru ekki virt og ekki verið fylgja reglum réttarríkisins eða lögum, það virðist vera ganga ansi langt. Þannig ég tel bara fulla ástæðu til þess vera undirbúin fyrir hvað sem er.

Auðvitað verður mótstæða við útþenslustefnu-þar sem fullveldi ríkja, sjálfsákvörðunarrétt ríkja og þeim leikreglum sem við aðhyllumst er ógnað-fyrst og fremst frá Evrópu og öðrum ríkjum sem hægt er kalla Vesturlönd eða bandamenn Vesturlanda.

Vonast eftir góðu samstarfi við Bandaríkin

lokum segir Vilborg vonina hafa verið nálgun Bandaríkjaforseta meira orðræða heldur en raunveruleg áætlun um ákveðnar framkvæmdir.

Við þurfum vera undirbúin fyrir allt en að sjálfsögðu er það ósk allra geta áfram átt í góðu samstarfi við Bandaríkin, sem eru mjög náinn bandamaður okkar.

Öryggi okkar og varnarmál eru algjörlega undir Bandaríkjunum komin eins og staðan er í dag, með varnarsamningnum við Bandaríkin.

Nafnalisti

  • Baldur Þórhallssonprófessor í stjórnmálafræði
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Óútreiknanleikinnhelsti styrkur akademíunnar
  • Vilborg Ása Guðjónsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 592 eindir í 27 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 24 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.