Stjórnmál
Tókust hart á um veiðigjald í Kastljósi
Baldvin Þór Bergsson
2025-03-27 10:17
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, lagði áherslu á það að um nauðsynlega leiðréttingu væri að ræða enda væri ríkulegt svigrúm innan sjávarútveg til að greiða meira til samfélagsins. Þetta ætti við um bæði veiðar og vinnslu.
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, benti á að um landsbyggðarskatt væri að ræða og að hann hefði áhyggjur af því að ríkisstjórnin skyldi ekki hvernig verðmætasköpun verður raunverulega til.
Nafnalisti
- Hanna KatrínFriðriksson
- Sigurður Ingi Jóhannssonformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 68 eindir í 3 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,57.