Vill meta gagn menntakerfis

Ritstjórn mbl.is

2025-03-24 06:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Mikilvægt er í menntakerfinu verði finna einhverja mælikvarða á árangur. Þetta segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.

Morgunblaðið og mbl.is hafa undanfarið ár fjallað ítarlega um skólakerfið á Íslandi, skort á samræmdum mælikvörðum og óskýrar einkunnir grunnskólabarna, sem foreldrar jafnvel skilja ekki.

Samræmt námsmat hefur ekki verið framkvæmt í um fimm ár á Íslandi, undanskildu alþjóðlega PISA-prófinu. Þar hefur árangur barna hér á landi farið hríðversnandi í alþjóðlegum samanburði, svo mjög talað hefur verið um neyðarástand í málaflokknum.

Bólar vart á öðrum aðgerðum

Í kjölfar umfjöllunarinnar sem hófst síðasta sumar ákváðu skólayfirvöld flýta innleiðingu svokallaðs matsferils, sem á leysa gömlu samræmdu könnunarprófin af hólmi.

Ef áætlanir ganga eftir verður ferillinn innleiddur í öllum grunnskólum á næsta skólaári, en þó aðeins í íslensku og stærðfræði þar sem hann er enn í þróun.

Vart hefur bólað á öðrum aðgerðum til sporna við slæmri þróun menntamála á Íslandi.

Starf kennara orðið miklu erfiðara

Það eru margar ástæður fyrir því af hverju starf kennara hefur orðið miklu erfiðara á síðustu árum, segir Ásgeir í samtali við Morgunblaðið.

Ég er fyrrverandi kennari sjálfur og þess vegna finnst mér mjög mikilvægt þarna séu tengdir saman hagsmunir, bætir hann við og á þar við hagsmuni nemenda annars vegar og kennara hins vegar.

Það síðan deila um hverjir þeir ættu vera og ég ætla ekki hafa vit á því.

Mikilvægt setja markmið

Ásgeir hefur áður sagt almennt mjög mikilvægt, þegar kemur þjónustu ríkisins, sett séu markmið sem tengd eru við fjárveitingar.

Hann segir setja verði upp árangursviðmið og gæta þess launahækkanir séu tengdar einhverjum árangri sem samningarnir eiga skila fyrir þjóðina, eins og bættu menntakerfi, og vísar til nýrra kjarasamninga kennara.

Það er ekki sjálfgefið, það hækka laun einhverra hópa komi til baka til þjóðarbúsins. Þannig held ég það mjög mikilvægt hvernig samningunum er fylgt eftir og það verði tryggt einhver trúverðugur árangur verði.

Launahækkanir tengdar árangri

Ásgeir hefur sagt almennt mjög mikilvægt þegar kemur þjónustu ríkisins það séu sett einhver markmið sem tengd eru saman við fjárveitingar.

Hann segir setja verði upp árangursviðmið og gæta þess launahækkanir séu tengdar einhverjum árangri sem samningarnir eiga skila fyrir þjóðina, eins og bættu menntakerfi.

Það er ekki sjálfgefið það hækka laun einhverra hópa komi til baka til þjóðarbúsins. Þannig held ég það mjög mikilvægt hvernig samningunum er fylgt eftir og það verði tryggt einhver trúverðugur árangur verði.

Nafnalisti

  • Ásgeir JónssonSeðlabankastjóri

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 460 eindir í 23 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 21 málsgrein eða 91,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,61.