Íþróttir
Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði"
Victor Pálsson
2025-03-29 17:19
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Fabrizio Romano, einn virtasti blaðamaður heims, þvertekur fyrir þær sögusagnir að Cristiano Ronaldo og Lionel Messi muni spila saman í fyrsta sinn.
Ronaldo hefur orðaður við Miami undanfarið en hann vill halda sér í standi áður en flautað er til leiks á HM 2026 á næsta ári.
Það er stutt í að leikmenn Al-Nassr í Sádi Arabíu fari í langt sumarfrí en deildin í Bandaríkjunum verður enn í fullu fjöri.
Talað var um að Miami hefði áhuga á að fá Ronaldo á stuttum lánssamningi en Romano segir ekkert til í þeim sögusögnum.
Það er ákveðinn skellur fyrir knattspyrnuaðdáendur enda um tvo af bestu leikmenn sögunnar að ræða.
Nafnalisti
- Al-Nassrsádiarabískt félag
- Cristiano Ronaldoknattspyrnumaður
- Fabrizio Romanovirtur blaðamaður
- Lionel Messiknattspyrnumaður
- Sádi Arabíueinræðisríki
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 108 eindir í 5 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,76.