Slys og lögreglumál

Einn sagður hafa drepið hina tvo

Samúel Karl Ólason

2025-03-31 13:46

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Lögreglan í Noregi telur einn þeirra þriggja sem fundust látnir í suðurhluta Noregs í morgun hafi banað hinum tveimur. Enn er til rannsóknar hvernig hinn grunaði og hvort hann hafi mögulega einnig verið myrtur.

Tveir fundust látnir í húsi í bænum Lindesnes í morgun eftir tilkynning barst um erjur á heimilinu. Um klukkustund síðar fannst þriðji látinn við bíl á bílastæði í bænum Mandal. er grunaður um morð og segir lögreglan hann hafa klár tengsl við hina látnu. Lögreglan hefur ekki enn sagt frá því hvaða fólk um er ræða, hvernig fólkið .

Í frétt VG segir búið bera kennsl á fólkið og láta ættingja vita.

Dauði mannsins á bílastæðinu er skilgreindur sem grunsamlegur, samkvæmt VG, og er verið rannsaka hvort enn fleiri hafi komið málinu.

Lögreglan hefur þó sagt Norðmenn á svæðinu hafi ekki tilefni til óttast um öryggi sitt.

Búið er biðja íbúa eða alla sem telji sig geta varpað ljósi á málið um hafa samband við lögregluna í Noregi.

Nafnalisti

  • Mandalbær

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 191 eind í 10 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 90,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,82.