Stjórnmál

Inga með glaðning fyrir katta- og hundaeigendur

Ritstjórn DV

2025-03-31 13:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um fjöleignarhús. Snúa breytingarnar katta- og hundahaldi í slíkum húsum en verði frumvarpið lögum þarf fólk ekki lengur samþykki annarra eigenda til hafa kött eða hund í eins og lögin kveða á um.

Frumvarpið kveður sömuleiðis á um húsfélag geti sett nánari reglur um hundaog/eða kattahald á húsfundi með samþykki allra eigenda enda séu þær eðlilegar, málefnalegar og á jafnræði reistar. Einnig kemur fram valdi hundur eða köttur öðrum íbúum verulegum ama, ónæði eða truflun og eigandi dýrsins ráði ekki bót þar á þrátt fyrir áminningar húsfélags geti húsfélagið með samþykki hluta eigenda, bæði miðað við fjölda og eignarhluta, bannað viðkomandi hunda- eða kattahald og gert eigandanum fjarlægja dýrið úr húsinu. Hið sama

gildi brjóti eigandi dýrs verulega eða ítrekað gegn skyldum sínum þrátt fyrir áminningar húsfélags.

Í greinargerð með frumvarpinu kemur fram Inga hafi fjórum sinnum lagt fram frumvarp, í tíð sinni sem þingmaður í stjórnarandstöðu, sem efnislega sambærilegt þessu frumvarpi en það hafi ekki náð fram ganga.

Í greinargerðinni er enn fremur rifjað upp samkvæmt lögum þurfi afla samþykkis aukins meiri hluta eigenda annarra eignarhluta, í fjöleignarhúsi, fyrir hunda- og kattahaldi.

Gildi gæludýra

Í greinargerðinni eru færð rök fyrir því hvers vegna þessi breyting á lögunum nauðsynleg:

Undanfarin misseri hafa þau jákvæðu áhrif sem gæludýr hafa á fólk og samfélag þess orðið sífellt ljósari. Gæludýrahald getur leitt til aukinnar hreyfingar, útiveru og samskipta við annað fólk. Þannig er gæludýraeign almennt talin draga úr félagslegri einangrun og einmanaleika ásamt því geta átt þátt í draga úr streitu, kvíða og þunglyndi. Er því mikilvægt stuðla jákvæðri umgjörð um hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum.

Segir enn fremur núgildandi ákvæði um það þurfi samþykki aukins meirihluta eigenda leggi stein í götu margra og það geti verið erfiðleikum háð samþykki 2/3 hluta eigenda fyrir hunda- eða kattahaldi.

Gæludýraeigendur sem þurfi flytja lendi oft í vandræðum þegar komi því afla samþykkis nágranna fyrir dýrinu. Þá standi þeir frammi fyrir erfiðum valkostum. Annaðhvort þurfi þeir finna sér annað húsnæði eða losa sig við gæludýrið sitt. Málið snúi þannig ekki aðeins eignarrétti þeirra sem gæludýraeigenda heldur einnig friðhelgi einkalífs þeirra og sjálfstæði.

Ofnæmið

Í greinargerðinni er einnig gerð grein fyrir helstu athugasemdum sem almennt komi upp varðandi katta- og hundahald í fjölbýlishúsum.

Segir þörfin á samþykki annarra eigenda tengist einkum för gæludýrs um sameiginlegan inngang eða sameiginlegan stigagang í sameign með tilliti til hagsmuna þeirra sem hafi ofnæmi fyrir hundum eða köttum. Engu að síður geti aðrir þættir haft mikil áhrif á ákvörðun nágranna um hvort þeir veiti samþykki fyrir hunda- eða kattahaldi og séu í raun engar kröfur gerðar samkvæmt gildandi lögum um ástæður synjunar um leyfi fyrir slíku dýrahaldi, svo sem viðkomandi með ofnæmi eða haldinn fælni gagnvart umræddum dýrum.

Núgildandi ákvæði laga um fjöleignarhús komi ekki í veg fyrir hunda- og kattahald viðgangist í fjöleignarhúsum jafnvel þótt einhverjir íbúa þeirra hafi ofnæmi fyrir slíkum dýrum, enda ekki gerð krafa um samþykki allra. Samkvæmt lögunum þó kveðið á um liggi fyrir

samþykki um hunda- og kattahald en eigandi eða einhver í hans fjölskyldu með ofnæmi fyrir hundum eða köttum á svo háu stigi sambýli við dýrið óbærilegt og læknisfræðileg gögn staðfesti það skuli kærunefnd húsamála leita lausna fengnu áliti ofnæmislækna og sérfræðinga á öðrum sviðum ef því skipta. Þá hvíli þegar skylda á íbúum fjöleignarhúsa gæta hreinlætis í sameign og þegar séu úrræði í lögum um fjöleignarhús sem hægt grípa til gegn íbúum sem vanrækja slíkar skyldur.

Eins og áður segir hefur Inga fjórum sinnum áður lagt sambærilegt frumvarp fram án þess það hafi náð fram ganga en þegar hún er orðin ráðherra aukast líkurnar á því frumvarpið verði lögum verulega.

Nafnalisti

  • Inga Sælandformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 674 eindir í 28 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 27 málsgreinar eða 96,4%.
  • Margræðnistuðull var 1,71.