Íþróttir

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Helgi Fannar Sigurðsson

2025-03-31 13:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Besta deildin hefst eftir fimm daga og spennan fyrir mótinu hefur sjaldan verið jafn mikil.

Á Íslandi er allra veðra von og í nýjustu stikklunni frá Bestu deildinni er tekið fyrir vandamál sem flestir áhorfendur ættu vera farnir þekkja.

Það eru Guðmundur Benediktson og Helena Ólafsdóttir, stjórnendur Stúkunnar og Bestu markanna, sem sjá um aðalhlutverkin.

Nafnalisti

  • Guðmundur Benediktson
  • Helena Ólafsdóttirumsjónarkona Bestu markanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 60 eindir í 3 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,35.