Trump leggur 10% toll á Ísland

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-04-02 21:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ísland lendir í 10% lágmarkstolli. Aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra staðfesti við Ríkisútvarpið í kvöld tollar á innflutningsvörur til Bandaríkjanna frá Íslandi verði 10%.

Donald Trump tilkynnti fyrir stundu Bandaríkin muni leggja 20% toll á allar vörur frá Evrópusambandinu, bílum undanskildum en á þá leggst 25% tollur.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 51 eind í 3 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,77.