„Það er spurning hvað maður kallar mjög lítið notað“

Sunna Karen Sigurþórsdóttir

2025-03-08 12:55

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Barnamálaráðherra segir það til marks um þunga stöðu í barnaverndarmálum börn hafi verið neyðarvistuð í fangaklefa tíu sinnum í mánuði síðustu fjóra mánuði. Það þurfi þó ekki endilega teljast mjög mikil notkun.

Umboðsmaður barna birti í vikunni harðort bréf sem sent var á mennta- og barnamálaráðuneytið og Barna- og fjölskyldustofu, og sagði farið hefði verið fram með villandi hætti um notkun á neyðarvistunarúrræði barna á lögreglustöðinni í Hafnarfirði. Því hafi ítrekað verið lýst í samskiptum úrræðið í lítilli notkun og börn séu ekki vistuð þar lengur en í tvo daga í senn. Gögn málsins sýni hins vegar börn hafi verið vistuð þar í 41 skipti síðan í lok október, í allt sex daga í senn.

Það er spurning hvað maður kallar mjög lítið notað en þarna sýnir svo sem alvarleika málsins það þurfi svona oft neyðarvista börn, segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra.

En 41 skipti á fjórum mánuðum. Myndirðu kalla það litla notkun?

Það eru um tíu skipti á mánuði. Það er í sjálfu sér ekkert svakalega mikið, segir Ásthildur Lóa en tekur fram þetta undirstriki þunga stöðu í málaflokknum og mikilvægi þess bæta úrræðin.

Barna- og fjölskyldustofa hefur lýst því þetta úrræði hafi verið tekið í notkun þar sem ekkert annað hafi verið í boði.

Umboðsmaður barna fer mjög hörðum orðum um þetta og segir ekkert geta réttlætt það setja börn í fangaklefa. Geturðu tekið undir þetta og hvers vegna heimilar barnamálaráðherra úrræði sem þetta þegar þetta er metið með öllu óviðunandi?

er þetta úrræði sem var tekið í notkun fyrir mína tíð. Það sem ég er búin gera síðan, það er búið koma í gang þessari hröðu uppbyggingu á Stuðlum. Þetta er ekki æskilegt úrræði en þá spyr ég á móti, hvað á gera?

Aðspurð hvort það standi ekki á ráðherra finna út úr því hvað eigi gera, segir hún það vissulega rétt og verið vinna í hlutunum.

Ég er búin vinna þessu hörðum höndum. Það eru koma tvö úrræði á Stuðlaþað er ekki hægt rífa þau upp á einum degi, segir hún.

Forstöðumaður meðferðarsviðs Barna- og fjölskyldustofu sagði í fréttum í gær Flatahrauni verði lokað um mánaðamótin, um leið og búið koma upp nýrri neyðarvistun á Stuðlum.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 412 eindir í 20 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 90,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,74.