Zelensky kallar eftir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum

Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir

2025-03-08 12:54

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Tuttugu hið minnsta létust og tugir særðust í sprengjuárásum Rússa á Úkraínu í nótt. Rússar gerðu einnig sprengju- og drónaárásir á Kharkiv-hérað í norðausturhluta Úkraínu.

Zelensky Úkraínuforseti kallaði í dag eftir frekari refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi, á samskiptamiðlinum Telegram.

Sprengjuárásir næturinnar sýna markmið þeirra enn hið sama. Því verður aðstoða Úkraínumenn við verja íbúa og styrkja lofthelgi sína.

Kaja Kallas, utanríkismálaráðherra Evrópusambandsins sagði á samfélagsmiðlinum X sprengjuárásir næturinnar sýndu stjórnvöld í Rússlandi hefðu engan áhuga á friði.

Kaja Kalllas er utanríkismálaráðherra Evrópusambandsins. AP/Virginia Mayo

Rússnesk flugskeyti falla án afláts í Úkraínu, þeim fylgja dauði og mikil eyðilegging. Enn og aftur sýnir Pútín hann hefur engan áhuga á friði.

Hún bætti við Evrópuþjóðir verði auka hernaðarlegan stuðning við Úkraínu, annars láta enn fleiri Úkraínumenn lífið.

Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, sagði einnig á X þetta hafi verið önnur sorgleg nótt í Úkraínu. Þetta gerðist þegar einhver reynir friðþægja villimenn.

Rússneski herinn náði þremur þorpum í Kúrsk á sitt vald

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagðist í gær vera íhuga alvarlega setja viðskiptaþvinganir og tolla á Rússa, vegna ítrekaðra árása þeirra á Úkraínu. Hann hvatti bæði ríki til koma strax samningaborðinu, áður en það væri um seinan.

Í byrjun vikunnar ákvað Trump hætta allri hernaðaraðstoð við Úkraínu, bandaríska leyniþjónustan hætti deila upplýsingum með þeirri úkraínsku og í gær hætti varnarmálaráðuneytið deila gervihnattamyndum með Úkraínumönnum. Þær geta verið mikilvægt tól til upplýsingaöflunar um óvininn í hernaði.

Rússneski herinn sagði í morgun hann hafi náð þremur þorpum í Kúrsk-héraði í Rússlandi aftur á sitt vald. Úkraínuher hóf óvænta sókn í héraðið í ágúst. Undanfarnar vikur hefur rússneski herinn náð meirihluta landsvæðisins aftur.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Donald Tuskforseti leiðtogaráðs ESB og fyrrverandi forsætisráðherra Póllands
  • Kaja Kallasforsætisráðherra Eistlands
  • Kaja Kalllas
  • Kúrskkjarnorkukafbátur
  • Pútínforseti Rússlands
  • Telegramsamfélagsmiðill
  • Virginia Mayo
  • Zelenskyforseti Úkraínu

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 310 eindir í 21 málsgrein.
  • Það tókst að trjágreina 19 málsgreinar eða 90,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.