Stjórnmál
Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar kynnt í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis
Seðlabanki Íslands
2025-03-31 13:00
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar fyrir árið 2024 verður kynnt og er til umræðu í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á morgun, þriðjudaginn 1. apríl 2025, klukkan 9:00. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Tómas Brynjólfsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika verða gestir á fundinum.
Bein útsending verður frá fundinum á vef Alþingis og á sjónvarpsrás þingsins.
Nánari upplýsingar eru aðgengilegar á vef Alþingis og á vef Seðlabankans:
Upplýsingar á vef Alþingis um opinn kynningarfund um skýrslu fjármálastöðugleikanefndar fyrir árið 2024.
Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar fyrir árið 2024.
Almennt efni um fjármálastöðugleika.
Nafnalisti
- Ásgeir JónssonSeðlabankastjóri
- Tómas Brynjólfssonskrifstofustjóri skrifstofu efnahagsmála
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 80 eindir í 7 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,50.