Íþróttir
Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu
Victor Pálsson
2025-03-23 17:13
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Ísland er komið yfir gegn Kósovó í Þjóðadeildinni en liðin leika seinni leik sinn á Murcia á Spáni þessa stundina.
Það tók Ísland ekki langan tíma að skora fyrsta markið en Orri Steinn Óskarsson var réttur maður á réttum stað.
Markið kom eftir hornspyrnu og er afskaplega mikilvægt fyrir Ísland í umspilinu — fyrri leiknum lauk með 2–1 sigri Kósovó.
Hér má sjá markið sem var skorað eftir rúmlega eina mínútu.
⚽ ️ GOAL: Óskarsson
🇮 🇸 Iceland 1-0 Kosovo 🇽 🇰 pic.twitter.com/nRKHaUCk 9h
-Goals Xtra (@GoalsXtra) March 23, 2025
Nafnalisti
- GOALvefmiðill
- Goalsmarkmið
- Icelandbresk verslunarkeðja
- Marchaðstoðarmaður Rangnick
- Orri Steinn Óskarssonframherji
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 102 eindir í 7 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 71,4%.
- Margræðnistuðull var 1,85.