Slys og lögreglumál

Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing

Henry Birgir Gunnarsson

2025-03-25 13:32

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Fyrrum UFC-meistarinn Cain Velasquez var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir reyna drepa mann sem er grunaður um hafa brotið á fjögurra ára syni bardagakappans.

Atvikið átti sér stað fyrir þremur árum síðan. Velasquez keyrði þá á miklum hraða eftir manni sem heitir Harry Goularte. Hann er grunaður um hafa margoft brotið á syni fyrrum bardagakappans en barnið var þá fjögurra ára eins og áður segir.

Velasquez skaut nokkrum skotum í gegnum rúðuna á sínum bíl og bíl Goularte. Þar voru einnig móðir Goularte og stjúpfaðir hans. Stjúpfaðirinn særðist lítillega í árásinni.

Málið hefur vakið mikla athygli vestanhafs. Dómarinn er sagður hafa fellt tár er hann dæmdi Velasquez til fangelsisvistar.

Goularte hefur verið kærður fyrir barnaníð og það mál verður tekið fyrir í sumar. Velasquez og fjölskylda hafa einnig farið í einkamál við hann.

Margir eru reiðir yfir þessum dómi, ekki síst í MMA-heiminum, og segja Velasquez hafi verið í fullum rétti til þess skjóta Goularte.

Það hefur meðal annars verið biðlað til Donalds Trump Bandaríkjaforseta um náða bardagakappann fyrrverandi.

#FREECAIN]]-Jorge Masvidal (@GamebredFighter) March 24, 2025

#FREEcainVELASQUEZ pic.twitter.com/nZ 8 eBdklxh]]-Derek Brunson (@DerekBrunson) March 24, 2025

This is awful! https://t.co/VM420JX8mX]]— Chris Weidman (@chrisweidman) March 24, 2025

Monday Mailbag!

Cain gets 5 years. Not the 30 years to life they were asking for. Hopefully, Trump gives him the hunter Biden treatment.

What do you think? FAIR OR NOT pic.twitter.com/IgOTMzsxvW]]-Roy Nelson (@roynelsonmma) March 24, 2025

With time served to shorten the 5 years, this is a small win, no time served would have obviously been better, but this could have ended up so much worse 🙌 🏼 #Freecainvelasquez https://t.co/gMFDSj4yHy]]— Joe Joe Giannetti 💀 (@Giannettimma) March 24, 2025

Damn https://t.co/pjZOJKo7hm]]— Alan Jouban (@AlanJouban) March 24, 2025

Well if that’s the case, all in all a good result when you consider how fucked the justice system is. Absolutely gutted for Cain and his family. You’ll be out in no time champ. You are forever a legend to us and a hero to your family https://t.co/iIpJV1W6OY]]— Oban Elliott Official (@obanelliottufc) March 24, 2025

This is why I will never live in California, they tried to give this man 30 years for protecting his family and the person who violated his family is still walking in the streets]]-Ali Abdelaziz (@AliAbdelaziz00) March 24, 2025

Nafnalisti

  • Abdelazizumboðsmaður Usman, sem reyndi að kýla Colby
  • Alan JoubanBandaríkjamaður
  • Bidenvaraforseti
  • Cain and
  • Chris Weidman
  • Derek Brunson
  • Donald Trump Bandaríkjaforsetafrændi hennar
  • Harry Goularte
  • Joe Joe Giannetti
  • Jorge Masvidalenda afar sérstakur náungi
  • Marchaðstoðarmaður Rangnick
  • Monday Mailbag
  • Oban Elliott Official
  • Roy Nelsonað vinna yfirburðasigur
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna
  • UFC-meistarinn Cain Velasquez
  • WellUnioner
  • Youtímarit

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 440 eindir í 30 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 13 málsgreinar eða 43,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,75.