Íslendingur í Bangkok: „Við fengum enga viðvörun“

Ritstjórn mbl.is

2025-03-29 17:03

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þórður Aðalsteinsson býr á 30. hæð í fjölbýlishúsi í Bangkok. Hann var heima með eiginkonu sinni þegar jarðskjálfti skall á Bangkok í gær, um 40 mínútum eftir jarðskjálftinn varð í Mjanmar.

Það er til umræðu núna af hverju við fengum enga viðvörun, það voru alveg um 40 mínútur frá því skjálftinn varð í Mjanmar, ef við hefðum fengið til dæmis sms hefðum við getað yfirgefið bygginguna fyrr, segir Þórður í samtali við mbl.is.

Aðspurður segir Þórður hann og eiginkona hans hafi áttað sig á því um leið jarðskjálfti væri eiga sér stað.

Við búum á 30. hæð, þegar þú ert svona hátt uppi hrististu meira. Húsgögnin, veggirnir og allt fór hristast og við áttum erfitt með komast út úr íbúðinni í átt neyðarútganginum. Við duttum og fórum skríðandi hluta af leiðinni niður.

Hlífðu höfði með höndunum

Þegar hjónin reyndu komast niður neyðarútgangs stigann mættu þau öðrum íbúa byggingarinnar, konu sem leit út fyrir vera stjörf af hræðslu. Ang, eiginkona Þórðar, tók ekki annað í mál en aðstoða konuna niður og sögn Þórðar rankaði hún við sér eftir nokkrar hæðir og gat þá haldið áfram sjálf.

lokum komust þau út á götu þar sem við tók mikil mannmergð.

Þetta var eins og 100.000 manns, þá komumst við því byggingar um alla Bangkok höfðu verið rýmdar, segir Þórður.

Þegar við komum út í mannmergðina tókum við um leið eftir því klæðning og steypa utan af byggingum var skella á götuna og gangstéttina, maður hlífði höfði bara með höndunum og reyndi komast út á opna götu.

Með eldri byggingum á svæðinu

Aðspurður segir Þórður lítilsháttar skemmdir hafa orðið á íbúð þeirra hjóna á 30. hæð, allt hægt laga og engin hætta stafi af nokkrum skemmdum. Segir hann matsaðila hafa komið í dag, farið vel yfir aðstæður og tekið undir þetta álit.

Í þessu samhengi hefur hann orð á því byggingin með eldri byggingum á svæðinu. Það hafi í þessu tilfelli verið lífsins lukka en nýrri byggingarnar í nágrenninu komu að hans sögn töluvert verr út úr jarðskjálftanum.

Vegna þessa voru þau meðal þeirra fyrstu sem fengu fara inn aftur heima hjá sér, íbúar annarra bygginga urðu bíða lengur sökum mikilla öryggsiskoðana. Tryggja þurfti öryggi vegna eftirkasta og byggingareftirlitsmenn urðu meta allar byggingar í hólf og gólf, sem tók lengri tíma í þeim sem verr fóru.

Þau hjónin biðu þó alls í um sex klukkustundir eftir komast inn til sín aftur.

Ég var berfættur í stuttbuxum, bara með símann með mér. Maður fattar ekki grípa neitt með sér í svona aðstæðum, maður reynir bara koma sér og sínum út, segir Þórður og þakkar fyrir Ang hafi náð grípa veskið sitt með sér, það hafi bjargað þeim í 35°C hitanum geta keypt sér vatn og kaffi.

Skildi ekki afhverju stigagangurinn hrundi ekki

Það voru ákveðin viðbrigði ganga upp og niður 30 hæðir, en lyftan verður lokuð í tvo daga í kjölfar skjálftans, segir Þórður.

Aðspurður segir hann þau hjónin nokkuð hrærð en þó glöð og þakklát ekki fór verr. Hugur þeirra hjá þeim sem ekki voru eins heppnir.

Það sem kemur mikið upp í hugann eru þessar mínútur í neyðarútgangs stiganum, segir Þórður.

Á þessari stundu vissi maður ekki hvernig þetta myndi enda, ég man ég skildi ekki af hverju stigagangurinn hrundi ekki, hann var hoppa tvo metra frá hægri til vinstri.

Konan sem við hjálpuðum niður var í rauninni hegða sér eins og við vorum öll hugsa, en við kusum halda áfram.

Nafnalisti

  • Þórður Aðalsteinsson

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 672 eindir í 30 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 25 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.