Stjórnmál

Engin trúverðug svör úr forsætisráðuneytinu

Ritstjórn mbl.is

2025-03-21 10:18

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins segir ákvörðun Ásthildar Lóu Þórsdóttur, mennta- og barnamálaráðherra um segja sig frá ráðherraembætti rétta. Hins vegar veki meðferð trúnaðarupplýsinga í forsætisráðuneytinu upp margar spurningar.

Þessi ákvörðun var rétt hjá henni [Ásthildi Lóu] og einnig gera þetta svona hratt. Mér finnst málið alvarlegt, segir Guðrún.

Ekkert gert fyrr en fjölmiðlar höfðu samband

Hún segir mörgum spurningum ósvarað í málinu. Til mynda hvort Flokkur fólksins hafi verið meðvitaður um stöðu Ásthildar Lóu áður en hún var gerð ráðherra.

Það þarf fara í tímalínuna í þessu máli. Málinu er hvergi nærri lokið. Það hefur komið fram vika hafi liðið frá því forsætisráðherra var upplýstur um málið og þar til eitthvað var gert. Í ljós hefur komið ekkert var gert fyrr en fjölmiðlar hófu hafa samband. Mér finnst það allrar rannsóknar virði, segir Guðrún.

Engin trúverðug svör hafa borist

Svo finnst mér sömuleiðis eftirtektarvert það hafi lekið auglýsingar úr forsætisráðuneytinu og við vitum ekki hvernig það gerðist. Borgari kemur með erindi í trúnaði til forsætisráðherra en svo er annar ráðherra mættur heim til viðkomandi. Öllu þessu á eftir svara. Enn sem komið er hefur ekki verið mikill trúverðugleiki yfir þeim svörum sem forsætisráðherra hefur borið á borð. Forsætisráðherra er æðsti trúnaðarmaður þjóðarinnar. Mér finnst það mjög alvarlegt ef rof hefur orðið á þeim trúnaði, segir Kristrún.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Guðrún Hafsteinsdóttirfyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins
  • Kristrúnkaupréttarhafi

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 245 eindir í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 19 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,51.