EfnahagsmálViðskiptiStjórnmál

Fjárveitingar verði markmiðstengdar

Ritstjórn mbl.is

2025-03-21 10:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ég tel það mjög mikilvægt þegar kemur þjónustu ríkisins það séu sett einhver markmið sem tengd eru saman við fjárveitingar.

Þó þú eyðir meiri peningum er ekki sjálfgefið þú fáir meiri þjónustu.

Þetta segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri í samtali við mbl.is.

Mikilvægt stíga upp úr kjarasamningum

Bendir Ásgeir á þegar Nýja-Sjáland hafi fyrst allra ríkja sett fram verðbólgumarkmið hafi það verið hluti af umbótum í opinberum fjármálum um setja ríkisstofunum markmið.

Hann segir mikilvægt fyrir ríkið stíga upp úr kjarasamningum og velta fyrir sér mannauðsstefnu og hvernig ríkisstarfsmenn geti unnið með sinn starfsferil til lengri tíma.

Hvernig getum við tengt saman markmið starfsmanna um einhvern starfsferil og markmið ríkisins um fram þjónustu fyrir peninginn?

Segir Ásgeir mikið hafa verið um ríkið bjóði hluti sem talið er kosti ekkert í stað launahækkana og nefnir styttri vinnutíma og uppsagnavernd í því sambandi.

Ég held þetta röng braut. Ég held þetta hafi leitt til mikils kostnaðar og ákveðins vanda. Það þarf hugsa vel þegar hlutir eru boðnir sem talið er geti komið í stað launahækkana.

Engar töfralausnir

Talið berst samtímagögnum Hagstofu Íslands og rauntímasýn Seðlabanka með tilliti til þeirra en bæði Ásgeir og Þórarinn G. Pétursson varaseðlabankastjóri hafa vísað til þess hagvöxtur hafi verið mun meiri árin eftir Covid en gert var ráð fyrir.

Segir Ásgeir almennt vandamál í hinum vestræna heimi vera kannanir gangi verr. Svarhlutfall hafi lækkað en segir reynt hafi verið bregðast við eins og hægt hefur verið.

Þessi mál hvíla þó mjög mikið á Hagstofunni en við erum reyna bæta þetta, segir Ásgeir og bætir því við engar töfralausnir séu til í þeim efnum.

Ekki raunveruleg áhrif fyrr en á næsta ári

Ásgeir segir lokum aðspurður Seðlabankinn hafi ekki horft til sparnaðarhugmynda ríkisstjórnarinnar eða stöðugleikamarkmiða í sínu mati.

Það liggur fyrir þetta ár verður keyrt á fjárlögum sem voru samþykkt á Alþingi fyrir kosningarnar en eftir ríkisstjórnin féll reyndar.

Við metum það sem svo við sjáum ekki raunveruleg áhrif þessarar ríkisstjórnar fyrr en á næsta ári.

Það sem við höfum hlustað á er það sem þau hafa sagt, sem er það verði engar snöggar breytingar, og það er það sem við miðum við.

Nafnalisti

  • Ásgeir JónssonSeðlabankastjóri
  • Covidveginn spítali
  • Hagstofu Íslandsárið 2015
  • Nýja-Sjálandbetri aðilinn án þess að ná að skapa sér mörg marktækifæri eða góðar stöður
  • Þórarinn G. Péturssonaðalhagfræðingur

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 410 eindir í 21 málsgrein.
  • Það tókst að trjágreina 20 málsgreinar eða 95,2%.
  • Margræðnistuðull var 1,71.