StjórnmálMenning og listir

Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“

Hólmfríður Gísladóttir

2025-03-28 07:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur gefið út enn eina forsetatilskipunina þar sem hann meðal annars felur varaforsetanum J.D. Vance uppræta and-bandaríska hugmyndafræði á yfir tuttugu söfnum og rannsóknarstofnunum Smithsonian.

Tilskipunin ber fyrirsögnina Restoring Truth and Sanity to American History, sem lauslega þýða Endurheimt sannleika og almennrar skynsemi þegar kemur sögu Bandaríkjanna.

Þar segir þingið eigi ekki fjármagna sýningar á Smithsonian-söfnunum sem stuðla aðgreiningu Bandaríkjamanna eftir kynþætti. Þá er því haldið fram til hafi staðið viðurkenna karla sem konur á nýju safni um sögu Kvennasögusafni.

Tilskipunin er þó víðtækari og þar er innanríkisráðherranum Doug Burgum einnig falið vinda ofan af breytingum sem gerðar hafa verið á eignum í eigu alríkisins, til mynda görðum, minnisvörðum og styttum, sem hafa verið fjarlægðar eða verið breytt á síðustu fimm árum til byggja undir falska endurskoðun sögunnar.

Gera ráð fyrir þarna aðallega verið vísa til hinna ýmsu breytinga sem hefur verið ráðist í til gera Suðurríkjasambandinu, og þar með þrælahaldi, ekki hátt undir höfði.

Nafnalisti

  • American History
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Doug Burgumríkisstjóri Norður-Dakóta
  • J.D. Vancerithöfundur
  • Restoring Truth and Sanity
  • Smithsoniannáttúrugripasafn

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 188 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.