Stjórnmál

Inga: „Fjölmiðlar eigi bara að gera sitt besta“

Ritstjórn mbl.is

2025-03-23 17:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ég held fjölmiðlar eigi bara gera sitt besta hverju sinni, svaraði Inga Sæland spurð hvað henni fyndist um umfjöllun fjölmiðla í tengslum við mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra.

Inga sagði það hafa verið dapurlegt kveðja Ásthildi Lóu, en við erum mjög traustan og yndislegan mann í staðinn sem mun halda áfram því góða verki sem Ásthildur Lóa var búin hrinda af stað.

Hún sagði ákvörðunina um Guðmund Inga Kristinsson sem nýjan ráðherra hafa legið ljóst fyrir.

Verður einhver stefnubreyting með nýjum barnamálaráðherra?

Nei, ég held enn sem komið er þá leyfum við honum feta sig í ráðuneytinu og finna sinn takt þar.

Það hefur verið nefnt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingmaður barnasálfræðingur, hefur Guðmundur einhverja reynslu þegar kemur menntamálum?

Guðmundur hefur mikla reynslu af öllum málum. Hann hefur verið á Alþingi Íslendinga síðan 2017.

Inga sagði málið vera enn eitt málið sem þjappi ríkisstjórninni saman.

Nafnalisti

  • Alþingi Íslendingamikilvægasta lýðræðisstofnun samfélags okkar
  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Guðmundur Ingi Kristinssonþingmaður Flokks fólksins
  • Inga Sælandformaður
  • Ingi SælandFlokkur fólksins
  • Kolbrún Áslaugar Baldursdóttirborgarfulltrúi Flokks fólksins

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 164 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.