Íþróttir
Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi - Rashford með tvö mörk
Victor Pálsson
2025-03-30 14:22
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Stefán Teitur Þórðarson spilaði 83 mínútur fyrir lið Preston í dag sem mætti Aston Villa í enska bikarnum.
Preston komst nokkuð vel úr fyrri hálfleiknum en staðan var markalaus er flautað var til leikhlés.
Villa steig á bensíngjöfina í þeim síðari en Marcus Rashford skoraði tvö mörk með stuttu millibili.
Jacob Ramsey sá svo um að innsigla sigur gestaliðsins sem fer áfram í undanúrslit keppninnar.
Villa var mun sterkari aðilinn í leiknum og átti sigurinn skilið en Preston átti aðeins eitt skot á mark gestanna.
Nafnalisti
- Jacob Ramseymiðjumaður Aston Villa
- Marcus Rashfordframherji Manchester United
- PrestonBdeildarlið
- Stefán Teitur ÞórðarsonSkagamaður
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 85 eindir í 5 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,67.