Ný sprunga búin að opnast nær Grindavík

Ritstjórn DV

2025-04-01 10:51

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

gossprunga opnaðist sunnan við varnargarðinn fyrir ofan Grindavík um klukkan 10:40. Benedikt Ófeigsson, sviðsstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands, var í beinni útsendingu á Rás 2 þegar sprungan opnaðist.

Á vefmyndavélum sést sprungan opnaðist aðeins sunnan við gróðurhús ORF sem er þegar ónýtt. Frá gróðurhúsinu byggð eru 700 til 800 metrar.

Benedikt sagði í viðtalinu, áður en sprungan opnaðist, það væri möguleiki eins og gerðist í janúar í fyrra sprunga gæti opnast. Þetta er minna í sniðum en við getum ekki útilokað það, sagði hann áður en sprungan opnaðist.

Benedikt sagði augljóst gosið væri mun minna í sniðum en síðustu gos.

Hægt er fylgjast með stöðu mála á vefmyndavélinni hér að neðan.

Nafnalisti

  • Benedikt Ófeigssonjarðeðlisfræðingur

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 129 eindir í 8 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 87,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,56.