Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast

Ragna Gestsdóttir

2025-04-01 10:44

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Sala á gagnvirkum snertiskjám til kennslu mun vaxa um 7,2% árlega fram til ársins 2030. Slíkur vöxtur er knúinn áfram samþættingu stafrænna lausna í kennslustofum, því er fram kom á ráðstefnu um gagnvirkar kennslulausnir frá Optoma, sem haldin var hjá tæknifyrirtækinu OK í liðinni viku.

Á viðburðinum sagði Thomas Christiansen, framkvæmdastjóri hjá Optoma Scandinavia, frá nýjum gagnvirkum lausnum fyrir kennslu. Þá sagði Ben Brown, Optoma UK, um hvernig tæknilausnir hafa nýst sem best í kennslustofum í Bretlandi.

Optoma Education hefur um árabil unnið náið með kennurum í þróun á notendavænum lausnum til þess umbreyta kennslustarfi í takt við nýja tíma og -þarfir nemenda. Markmið Optoma er veita kennurum þau verkfæri sem þeir þurfa til hvetja, virkja og aðlaga nám nemendum og gera hverja kennslustund áhrifaríka og meira spennandi, segir Gísli Þorsteinsson, forstöðumaður notendalausna hjá OK.

lokinni kynningu gátu fundargestir prófað og kynnt sér betur lausnir frá Optoma Education.

Nafnalisti

  • Gísli Þorsteinssonsölu- og markaðsstjóri Gæðabaksturs
  • Optoma Education
  • Optoma Scandinavia
  • Optoma UK
  • Thomas Christiansen(1992-1994)

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 166 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.