Slys og lögreglumál

Waltz „tekur fulla ábyrgð“ á neyðarlegu mistökunum

Ritstjórn mbl.is

2025-03-26 00:11

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Mike Waltz þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna segist bera fulla ábyrgð á mistökunum sem urðu þegar ritstjóra Atlantic var fyrir slysni bætt í hópspjall á smáforritinu Signal þar sem helstu embættismenn Bandaríkjanna ræddu fyrirhugaða árás á Jemen.

Waltz segir mistökin neyðarleg og heitir því komast til botns í málinu.

Öryggisbresturinn hefur vakið mikla hneykslan.

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur reynt gera lítið úr málinu en stjórnarandstaðan segir um meiriháttar þjóðaröryggisbrest ræða. Hefur gagnrýnin m.a. beinst því þjóðaröryggismál hafi verið til umræðu á Signal, en ekki rædd í persónu eða öðrum tryggari vettvangi.

Taldi hugsanlegt svikahrappar væru verki

Í spjallhópnum voru auk annarra Pete Hegseth varnarmálaráðherra landsins og J.D. Vance varaforseti Bandaríkjanna.

Jeffrey Goldberg ritstjóri Atlantic var í spjallhópnum í nokkra daga án þess nokkur gæfi því gaum. Hann átti sjálfur erfitt með trúa því hann væri verða vitni samræðum æðstu embættismanna landsins á Signalán þess þeir vissu.

Það var ekki fyrr en Hegseth greindi með ítarlegum hætti frá skipulagningu árásarinnar Goldberg taldi fyrir víst hópurinn væri raunverulegur, og ekki einhverjir svikahrappar reyna leiða blaðamann í gildru.

Þekkir Goldberg ekki persónulega

Ég tek fulla ábyrgð. Ég stofnaði hópinn; mitt starf felur í sér sjá til þess allt skipulagt, sagði Waltz í sínu fyrsta viðtali um málið sem hann veitti Fox News.

sögn Goldberg var það Waltz sem sendi honum beiðni á Signal um ganga í spjallhópinn nokkrum dögum fyrir árásina.

Eftir árásin var yfirstaðin ákvað Goldberg yfirgefa spjallhópinn. Í kjölfarið sendi Atlantic fyrirspurnir á Hvíta húsið til staðfestingu á því spjallhópurinn væri raunverulegur vettvangur þessara embættismanna.

Í viðtalinu við Fox News sagðist Waltz ekki þekkja Goldberg persónulega.

Hann sagði öryggisbrestinn vandræðalegan og hét hann því komast til botns í því hvað hefði gerst.

Nafnalisti

  • Atlantictímarit
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Fox Newsbandarísk sjónvarpsstöð
  • Hvíta húsiðauglýsingastofa
  • J.D. Vancerithöfundur
  • Jeffrey Goldbergritstjóri The Atlantic
  • Mike Waltzrepúblikani
  • Pete Hegseth
  • Signalsamskiptaforrit

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 322 eindir í 18 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,73.