Viðskipti

Óvíst hversu mikil áhrif tollar hafa á íslensk fyrirtæki

Gréta Sigríður Einarsdóttir

2025-04-03 17:38

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Birni Steinari Jónssyni, framkvæmdastjóra Saltverks, líst ekki vel á tilkynningu Bandaríkjaforseta um tolla, ekki frekar held ég heldur en flest öllum öðrum sem stunda alþjóðviðskipti. Enda er þetta kannski ekki alveg í þá átt sem heimurinn hefur verið stefna með alþjóðaviðskiptum undanfarna áratugi.

Bandaríkin eru stærsti markaður Saltverks, sem flytur út salt unnið með jarðhita við Ísafjarðardjúp. Hann bendir þó á Ísland fái lægri tolla en margar aðrar þjóðir. Þá megi helst gera sér í hugarlund tollar leiði til verðhækkana á vörum í Bandaríkjunum frekar en kostnaðurinn fari inn í reksturinn.

Tollunum er ætlað elfa iðnað í Bandaríkjunum og jafnvel fyrirtæki til flytja starfsemi sína þangað.

Í okkar tilfelli erum við svo sem nota jarðhita á Íslandi til þess , til þess framleiða okkar vörur og það er það sem skapar okkur sérstöðu, segir Björn. Þannig við erum ekkert fara breyta því og það hefur verið og ég geri ráð fyrir það verði áfram mikil eftirspurn eftir okkur vörum á Bandaríkjamarkaði,

Enn er því óvíst hversu mikil áhrif tollarnir hafa á rekstur íslenskra fyrirtækja sem selja vörur á Bandaríkjamarkað. Björn Steinar telur ekki tollar hafi áhrif á stefnu fyrirtækisins hvað varðar erlenda markaði sinni og bendir á núverandi ríkisstjórn ekki uppálagt starfa nema næstu fjögur árin.

Þá enn óreynt hvernig tollarnir verði í framkvæmd þrátt fyrir tilkynningar í fjölmiðlum. Það hafi dótturfélag Saltverk í Bandaríkjunum fengið reyna þegar Trump tilkynnti tolla á flutning til Kanada.

Við sendum sendingar til Kanada og þegar hann tilkynnti fyrirvaralaust í fjölmiðlum það væru settar á tollar þangað voru flutningsaðilar með vörur á leiðinni fyrir okkar. Þeir sendu frá sér einhverjar tilkynningar en það var ekkert raunverulega komið í framkvæmd þó það hafi verið tilkynnt til fjölmiðla.

Nafnalisti

  • Björn Steinar Jónssonframkvæmdastjóri Saltverks
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 327 eindir í 14 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 78,6%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.