Sakfelling Dani Alves felld úr gildi

Brynjólfur Þór Guðmundsson

2025-03-28 17:44

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Áfrýjunardómstóll á Spáni sýknaði í dag Dani Alves af ákæru um nauðgun. Alves er fyrrverandi brasilískur landsliðsmaður í fótbolta. Hann var sakfelldur og dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í febrúar í fyrra fyrir nauðga ungri konu á skemmtistað í Barcelona.

Fjórir dómarar við áfrýjunardómstólinn komust einróma þeirri niðurstöðu sakfelling Alves hefði ekki byggt á nægum sönnunargögnum. Dómararnir sögðu eyður væru í málflutningi gegn honum, ósamræmi og ónákvæmni. Dómurinn yfir Alves var því felldur úr gildi.

EPA/Alberto Estevez

Nafnalisti

  • Alberto Estevez
  • Dani Alvesbakvörður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 90 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 85,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,58.