Stjórnmál

Tvö mál sem sýna áhyggjur stjórnarinnar af samþjöppun kvóta og eigna hjá stórútgerðinni

Ingi Freyr Vilhjálmsson

2025-03-14 10:42

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Við teljum fyllstu ástæðu til þess, bæði til þess auka gagnsæi og varpa ljósi á þróun sem margt bendir til hafi verið undanfarin ár, það hafi orðið ákveðin samþjöppun í íslensku atvinnulífi og töluverður hluti þess arðs sem skapast af sjávarauðlindinni hafi verið notaður til fjárfesta, auðvitað bæði erlendis en líka í íslensku atvinnulíf, segir Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar.

Hann er einn af þeim þingmönnum úr ríkisstjórnarflokkunum sem hefur sett fram beiðni um matvælaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, flytji Alþingi skýrslu um umsvif stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi.]] Í umsögn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) segir samtökin séu mótfallin þeim tillögum til breytinga á reglum og eftirliti með hámarksaflahlutdeild sem finna í frumvarpinu, og telja mega tryggja sömu markmið með vægari hætti [[Í skýrslubeiðninni segir orðrétt þingmennirnir hafi áhyggjur af því fyrirferð útgerðarfélaganna geti dregið úr samkeppni í viðskiptum hér á landi og ýtt undir fákeppni. Í henni segir orðrétt: Ljóst er sterk fjárhagsstaða útgerðarfélaga byggist umtalsverðu leyti á einkaleyfi þeirra til nýtingar sameiginlegrar auðlindar þjóðarinnar og skipar það þeim í sérflokk í íslensku atvinnulífi, sérstaklega stærstu félögunum. Skýrar vísbendingar eru um fjárfestingar tengdar fyrirtækjum í sjávarútvegi út fyrir greinina hafi aukist mjög í takt við aukinn hagnað af nýtingu auðlindarinnar. Það er jákvætt að því leyti það dreifir áhættu félaganna sjálfra en getur hæglega leitt til verulegrar uppsöfnunar eigna og áhrifa á fárra hendur og dregið úr virkri samkeppni á mörkuðum. Vegna smæðar innanlandsmarkaða er íslenskt atvinnulíf sérstaklega viðkvæmt fyrir fákeppni.

Dagur segir flestar upplýsingarnar séu líklega opinberar en sérþekkingu þurfi til nálgast þær og setja þær fram.

Tvö mál sem sýna áhyggjur ríkisstjórnarinnar

Þetta er annað málið af tveimur sem sett var á dagskrá Alþingis í vikunni sem sýna áhyggjur ríkisstjórnarflokkanna af samþjöppun kvóta og eigna hér á landi hjá stærstu útgerðarfélögum landsins.

Hitt málið snýst um frumvarp Hönnu Katrínar Friðrikssonar matvælaráðherra um gagnsæi og tengda aðila í sjávarútvegi. Þessu frumvarpi er ætlað takmarka mögulega samþjöppun í eignarhaldi fiskveiðikvóta. Ráðherra lagði frumvarpið fram á Alþingi í gær og var því vísað til 2. umræðu. Litlar efnislegar umræður voru hins vegar um frumvarpið á Alþingi í gær.

Fjallað er um þess tvö mál í fréttaskýringaþættinum Þetta helst. Þáttinn hlusta á hér:

Stóru útgerðirnar stækka mikið

Í frumvarpi Hönnu Katrínar eru strangari skilyrði sett um eignarhald tengdra aðila á aflaheimildum. Þetta getur haft áhrif á skilgreiningu á hámarksaflahlutdeild einstakra útgerðarfélaga og fyrirtækja sem tengjast þeim. Í íslenskum sjávarútvegi er það þannig hver útgerð bara ráða yfir ákveðnu magni af aflaheimildum í aflamarkskerfinu. Þetta hámark er 12 prósent.

Þessar breytingar geta haft áhrif á möguleika stærstu útgerða landsins til bæta við sig fiskveiðikvóta og þar með til stækka enn meira. Markmiðið með reglum um hámarksaflahlutdeild útgerða er koma í veg fyrir of mikla samþjöppun aflaheimilda og þar með fákeppni í íslenskri útgerð. Ákvæði um hámarksaflahlutdeild voru fyrst sett í lög árið 1998.

Í greinargerð með frumvarpinu er rakið með hvaða hætti samþjöppunin í eignarhaldi á aflaheimildum hefur átt sér stað á síðustu áratugum. Þar segir meðal annars rekstraraðilum í sjávarútvegi hafi fækkað mikið síðastliðin 20 ár. Fram kemur fram útgerðum hafi fækkað um 60 prósent frá árinu 2005 en þar sem mest um ræða smábátaútgerðir.

Þá segir árin 1999 til 2000 hafi kvótahlutdeild tíu stærstu útgerða landsins numið 34,74 prósent af aflaheimildum. Í maí 2023 var þessi tala komin upp í 56,04 prósent, segir í greinargerðinni.

Frumvarpið getur haft áhrif á kvótaeign stærstu útgerða

Tvö meginatriði frumvarpsins snúast um aukna upplýsingaskyldu útgerðarfélaga til Fiskistofu þegar kvóti er seldur og svo skilgreiningu á tengdum aðilum.

Skilgreiningunnii á tengdum aðilum á breyta þannig fleiri tegundir fjölskyldutengsla eiga gera einstaklinga tengdum aðilum. Til mynda er gengið út frá því systkini og sambúðarfólk verði skilgreint sem tengdir aðilar.

Í frumvarpi Hönnu Katrínar er einnig finna þau nýmæli ef útgerð á meira en 20 prósent í annarri útgerð þá hafi það þau áhrif reikna eigi kvótaeignina saman.

Þetta þýðir til dæmis í tilfelli Samherja og Síldarvinnslunnar myndi heildarkvótaeign fara upp í 14,44. Ástæðan fyrir þessu er Samherji er stærsti hluthafi Síldarvinnslunnar með rúmlega 30 prósent eignarhlut.

Þegar við bætast útgerðir sem eru dótturfélög Síldarvinnslunnar, Vísir í Grindavík og Bergur Huginn í Eyjum þá fer heildarkvótaeignin upp í 19,42 prósent.

Annað dæmi er útgerðin Brim í Reykjavík, stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins miðað við úthlutaðan kvóta upp á 10,5 prósent. Stærsti eigandi Brims er Útgerðarfélag Reykjavíkur sem er í eigu Guðmundar Kristjánssonar og fjölskyldu. Útgerðarfélag Reykjavíkur heldur sjálft á 2,99 prósentum kvótans og fyrirtæki í eigu bróður Guðmundar, KG Fiskverkun, heldur á 1,03 prósent aflaheimilda. Þessi fyrirtæki halda samtals á 14,52 prósent kvótans og kann frumvarp matvælaráðherra hafa áhrif á það hvort þetta fyrirtækjanet megi gera þetta ef frumvarpið verður lögum.

Þá eru aðrar stórútgerðir eins og til dæmis FISK Seafood, útgerðararmur Kaupfélags Skagfirðinga, með verulegt magn beins og óbeins kvóta þegar allt er tekið til. FISK Seafood er sjálft með 5,66 prósent kvótans. Útgerðin á svo meira en 30 prósent í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum sem á 4,25 prósent kvótans. Miðað við forsendur frumvarpsins á taka kvótaeign Vinnslustöðvarinnar með í reikninginn þegar aflhlutadeild FISK er reiknuð út af því fyrirtækið á meira en 20 prósenta hlut. Vinnslustöðinn á svo allt hlutafé í útgerðinni Huginn í Vestmanneyjum sem á 0,48 prósenta hlut í kvótanum og FISK á útgerðarfélagið Soffanías Cecilssonar á Grundarfirði sem á 0,29 prósent hans. Samanlagt verður hlutdeild FISK Seafood og Kaupfélags Skagfirðinga því 10,68 prósent. Þetta er undir kvótaþakinu en gæti gert FISK erfiðara um vik stækka mikið meira með uppkaupum á öðrum útgerðum.

Af þessu sést hversu mikil áhrif frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson getur haft ef það verður lögum. Það beinlínis mun geta leitt til þess einstaka fyrirtækjablokkir í sjávarútvegi muni þurfa selja frá sér útgerðarfyrirtæki eða kvóta og muni hamla öðrum frá því stækka frekar.

Þrjár útgerðarblokkir stórar í öðrum atvinnurekstri

Þetta mun svo aftur geta haft áhrif á það hversu mikla fjármuni útgerðarfélögin geta sett í annan óskyldan rekstur. Út frá þessu líka meðal annars hvernig þessi tvö mál tengjast, frumvarp Hönnu Katrínar og skýrslubeiðnin frá þingmönnum um umsvif útgerða í öðrum rekstri.

Í Þetta helst í janúar voru þrír þættir þar sem fjallað var um kvótaeign og umsvif þriggja stórra útgerðarfélaga og tengdra fyrirtækja í öðrum rekstri en sjávarútvegi. Þar var fjallað um Ísfélag Vestmannaeyja og leiðandi hluthafa þess, Guðbjörgu Matthíasdóttur; útgerðarfélagið Samherja og tengd félög og svo FISK Seafood og Kaupfélag Skagfirðinga.

Þættina hlusta á hér:

SFS var á móti frumvarpinu

Þetta helst leitaði til Samtaka í sjávarútvegi (SFS) til mat samtakanna á frumvarpi Hönnu Katrínar Friðriksson. Í svari samtakanna kemur fram frumvarpið svo nýtilkomið ekki liggi fyrir mat á því sem hægt er greina frá opinberlega.

Í greinargerðinni með frumvarpinu er hins vegar greint frá því drög frumvarpinu hafi verið birt í samráðsgátt stjórnvalda síðastlið haust. Einn af þeim aðilum sem skilaði umsögn um frumvarpið var SFS.

Í umsögn samtakanna frá því í fyrrahaust segir samtökin séu mótfallin þeim tillögum til breytinga á reglum og eftirliti með hámarksaflahlutdeild sem finna í frumvarpinu, og telja mega tryggja sömu markmið með vægari hætti.

Ljóst er því hagsmunasamtök íslenskra útgerðarfélaga eru á móti meginatriðum frumvarpsins.

Nafnalisti

  • Bergur Huginnútgerð
  • Dagur B. EggertssonBorgarstjóri
  • FISK Seafoodútgerðarfyrirtæki
  • Guðbjörg Matthíasdóttirauðkona frá Vestmannaeyjum
  • Guðmundur Kristjánssonforstjóri
  • Hanna KatrínFriðriksson
  • Ísfélag Vestmannaeyjaeinkafyrirtæki að mestu í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og barna hennar
  • Kaupfélag Skagfirðingarisafyrirtæki á íslenskan mælikvarða
  • KG Fiskverkunfélag
  • SFSáður LÍÚ
  • Soffaníasannað nafn
  • Útgerðarfélag Reykjavíkureinnig forstjóri Brims

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 1267 eindir í 63 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 59 málsgreinar eða 93,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,74.