Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli - „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Hörður Snævar Jónsson

2025-03-12 14:11

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Arnar Gunnlaugsson segir það hafi verið erfitt verkefni velja fyrsta landsliðshóp sinn. Hann telur 4050 leikmenn geta verið í þessum hópi.

Arnar segist hafa ákveðið fylgja eigin sannfæringu og sökum þessu séu fáir miðverðir í hópnum. Hann telur fjölhæfni mikilvægan kost.

Það er mjög spennandi, það var áskorun vera hinu megin við tjaldið. Maður hefði verið hinu megin við kvarta yfir því Jón væri ekki í hópnum fyrir Sigga, það er erfitt velja hópinn. Við eigum fjölda af öflugum leikmönnum, 40 til 50 manna sterkur hópur. Það eru nokkuð margir sem bíta í það súra epli vera heima í þetta skiptið, sagði Arnar um fyrsta hóp sinn.

Meira:

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með-Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Hann ákvað fylgja eigin sannfæringu og telur leikmenn þurfi geta leyst fleiri en eina stöðu til vera í hópnum.

Það var vera ruthless, vera trúr minni sannfæringu hvernig ég hlutina fyrir mér. Það eru ekki beint margir natural varnarmenn í hópnum, ég var senda þau skilaboð ég vildi meiri sveigjanleika í leikmönnum. Menn sem geta spilað nokkrar stöður, ekki fara í það velja tvo hægri bakverði og þar fram eftir. Það var áskorun, á sama tíma mjög skemmtilegt.

Nafnalisti

  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • Aron Einarfyrirliði
  • Gylfihandtekinn á heimili sínu í Manchester
  • Jóhann BergGuðmundsson
  • Jónseðlabankastjóri
  • Siggistrokkvartett

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 246 eindir í 15 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 80,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.