Stjórnmál

Heiða Björg: Nýja verkefnið stærra og mikilvægara

Ritstjórn mbl.is

2025-03-20 10:49

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ég held við verðum alltaf muna það er val hvers sveitarfélags vera í sambandinu. Það er ekki lagaleg skylda sveitarfélaganna vera í sambandinu. Og það eru ekki einu sinni öll sveitarfélög í sambandinu, sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri og fráfarandi formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, er hún setti landsþing sambandsins í dag.

En okkur finnst það mikilvægt af því okkur finnst þessi vettvangur okkar mikilvægur, sagði hún jafnframt og bætti við hún hefði eytt dýrmætum tíma í vinna framþróun sambandsins.

Örvæntið ekki

Það var stórt skref fyrir mig verða fyrsti formaðurinn sem var kosinn beinni kosningu. Ég hef nýtt þetta lýðræðislega umboð sem þið gáfuð mér. Það hefur verið ótrúlega gefandi, annasamt, skemmtilegt. hefur borgarstjórn hins vegar kosið mig í annað verkefni. Það lýðræðislega umboð sem ég hef fengið vera borgarstjóri er stærra og mikilvægara þar sem það eru Reykvíkingar sem kjósa mig til starfa, fyrst og fremst. Þannig ég hef boðað það ég muni segja mig frá stjórnarsetu í lok þessa þings. Og takið eftir því ég er boða aðra ræðu í lok þingsins, þannig örvæntið ekki, sagði Heiða Björg er hún setti þingið formlega.

Nánar um þingið.

Nafnalisti

  • Heiða Björg Hilmisdóttirformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 228 eindir í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 13 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.