Stjórnmál
Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar
Kolbeinn Tumi Daðason
2025-03-31 11:23
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra boða til fréttamannafundar klukkan 13 í dag. Til umræðu eru fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar.
Fundurinn fer fram í húsakynnum forsætisráðuneytisins við Hverfisgötu 4–6. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á fundi í morgun og verður áætlunin rædd í samhengi við fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar.
Ráðherrarnir munu að loknum fundinum svara spurningum fjölmiðla úr sal.
Nafnalisti
- Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
- Inga Sælandformaður
- Kristrún Frostadóttirformaður
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 66 eindir í 5 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,57.