Stjórnmál

Blaða­manna­verð­launin og meint vettlingatök Stefáns Einars

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-25 11:02

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Blaðamannaverðlaunin voru veitt í síðustu viku. Fjölmiðlarýnir man ekki eftir verðlaunin hafi verið veitt án þess lýsingarorðið yfirgripsmikill hafi komið fyrir í rökstuðningi dómnefnda í öllum tilfellum þar til . Því ber fagna. Það er fráleitt verðlauna vaðal líkt og oft hefur verið raunin.

er það svo áhugi blaðamanna á blaðamannaverðlaununum er mismikill. Fjölmiðlarýnir efast ekki um þeir blaðamenn, sem fengu verðlaunin í ár, séu vel þeim komnir. Á þessum vettvangi hefur gegnum tíðina verið fjallað um eitt og annað sem hefur verið athugavert við afhendingu þessara verðlauna og er óþarfi endurtaka þann söng enn á ný.

Fáir virðast hafa meiri áhuga á verðlaununum en Björn Þorláksson, þáttarstjórnandi á Samstöðinni. Á mánudaginn í síðustu viku ræddi hann verðlaunin við Sunnu Kristínu Hilmarsdóttur, formann dómnefndar verðlaunanna, ásamt þeim Maríu Lilju Þrastardóttur og Oddnýju Eir Ævarsdóttur sem báðar koma einnig dagskrárgerð hinnar sósíalísku sjónvarpsstöðvar.

Björn sagði áhorfendum frá því eftir það var kunngjört hverjir hefðu verið tilnefndir til blaðamannaverðlaunanna hefði mikill fjöldi fólks komið máli við hann og spurt hvers vegna í ósköpunum hvorki Samstöðin Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, hafi hlotið útnefningu? Hann vissi til þess Samstöðinni hefði borist fjöldi tilnefninga.

Rétt er halda því til haga, lesendum til upplýsingar, það eru fyrst og blaðamenn sem tilnefna sig sjálfir eða þá miðlarnir sem þeir starfa á fyrir þeirra hönd.

Sagði Björn Samstöðin hefði verið tilnefnd vegna mikilla áhrifa hennar á þjóðfélagsumræðuna og varla þarf gera grein fyrir fyrirferð Stefáns Einars á vettvangi fjölmiðla eftir þættir hans, Spursmál, hófu göngu sína hjá Morgunblaðinu.

Björn velti upp þeirri spurningu hvort pólitísk slagsíða kynni útskýra hvers vegna Samstöðin og Stefán fengu ekki tilnefningar. Samstöðin er fjármögnuð af þeim ríkisstyrkjum sem Sósíalistaflokkurinn hlýtur fyrir ekki kjöri í alþingiskosningum og allir vita Stefán lýsir hinum pólitísku trúðleikum úr stúku sem er hægra megin leiksviðsins.

Sunna Kristín dómnefndarformaður sagði svo ekki vera og tók dæmi af einum fjölmiðli, sem hefði verið sakaður um vera með agenda í sínum fréttaflutningiMorgunblaðinu.

Það verður teljast athyglisvert ef formaður dómnefndar blaðamannaverðlaunanna hafi ekki heyrt minnst á Ríkisútvarpið í þessu samhengi svo eitt dæmi nefnt. eða Heimildinni, svo annað tekið, sem stundar beinlínis málflutningsblaðamennsku (e. advocacy journalism), en hefur samt rakað til sín blaðamannaverðlaunum fyrir alls kyns umdeilanleg skrif. En það er gott það skipti ekki máli, enda sjálfsagt mál frjálsir fjölmiðlar hafi sínar ritstjórnarskoðanir og það þarf ekki vinna gegn sjálfstæði í fréttaflutningi.

En það sem vakti sérstaka athygli við málflutning Sunnu Kristínar var hún nefndi skort á gæðum, sem mögulega skýringu fyrir því Stefán Einar og Spursmál hefði ekki hlotið náð fyrir augum dómnefndarinnar. Hún sagði það umdeilanlegt almennt-ekki aðeins hjá dómnefndinni- efnistök Stefáns Einars í Spursmálum væru alltaf af gríðarlegum gæðum, þó hugsanlega mætti finna góða spretti inn á milli.

[…] það kannski segja eins og með Stefán Einar, hefði hann gengið eins fram gagnvart einhverjum í einhverjum öðrum flokki en Samfylkingunni, eins og hann gerði gagnvart Þórði Snæ? Ég veit það ekki, það er enginn sem veit það en maður bara vona svo .

Þarna er dómnefndarformaðurinn úti á þekju. Allir sem fylgst hafa með Spursmálum vita einmitt viðmælendur Stefáns eru ekki teknir neinum vettlingatökum. Það geta formenn þeirra stjórnmálaflokka sem buðu sig fram í alþingiskosningunum í nóvember og komu í þáttinn kvittað fyrir, því þar fékk enginn neinn afslátt.

Það hlýtur Sunna Kristín þekkja sem fyrrverandi frambjóðandi og kosningastjóri Viðreisnar. Og kannski ekki síður úr forsetakjörinu um vorið, þar sem Stefán Einar var nánast einn um halda uppi heiðri blaðamannastéttarinnar gagnvart forsetaframbjóðendum. Því verður ekki trúað það hafi líka farið fram hjá Sunnu Kristínu, sem var einmitt í kosningateymi Höllu Hrundar Logadóttur, sem Stefán Einar átti frægt viðtal við.

Eins og fyrr segir er mönnum svo sem ljóst úr hvaða átt Stefán Einar lítur á stjórnmálin, hann dregur enga dul á skoðanir sínar. Að því leyti segja hann heiðarlegri um það en hlutlausir sjónvarpsspyrlar, sem vitaskuld eru ekki hlutlausir þótt þeir þykist vera það. Því að því leyti er mikilvægara spyrlar sýni stjórnmálamönnum sömu aðgangshörku óháð flokksskírteinum, en sömuleiðis þeir auðsýni sanngirni og gott jafnvægi, aftur án þess virða nokkur afsláttarskírteini.

Það er nákvæmlega það, sem áhorfendur kunna meta hjá Stefáni Einari, og það er eflaust helsta ástæðan fyrir Spursmál hafa orðið svo áhrifarík í þjóðfélagsumræðunni. Af því hann er spyrja erfiðra spurninga um það sem viðmælendurnir vilja síður svara um. Það sem almenningur vissi ekki áður en á erindi við hann. Stundum einmitt og aðallega vegna þess viðmælandinn vill þagga það niður.

Í þessu samhengi halda því til haga í rökstuðningi dómnefndar fyrir því veita Frey Gígju Gunnarssyni verðlaun fyrir vera blaðamaður ársins er nefnt umfjöllun hans um samskipti ráðamanna í aðdraganda fyrirhugaðs brottflutnings Yazan Tamimi er nefnt málið var síðasti naglinn í líkkistu ríkisstjórnar Framsóknar, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna.

Við blasir agenda kistuleggja ríkisstjórn fyrrgreindra flokka þykir dómnefndinni góð og göfug. Gaman væri vita hvers vegna dómnefndinni-eða a.m.k. dómnefndarformanninum-virðist þykja annað gilda þegar aðrir flokkar eiga í hlut?

Ætla í Stjórnarráðinu mikil stofnanaþekking á miðlun upplýsinga. Fjöldi aðstoðarmanna ráðherra hefur jafnframt þekkingu og reynslu af fjölmiðlum ekki minnst á alla hina önnum köfnu upplýsingafulltrúa í ráðuneytunum. Hvað um það?

Á mánudag birtist frétt á vef Stjórnarráðsins tilkynning undir fyrirsögninni: Frumvarp til laga um sameinað embætti sýslumanns samþykkt. Þar mátti lesa um hversu mikið þjóðþrifamál sameiningin er og haft er eftir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra samþykkt frumvarpsins væri til marks um hversu mikil verkstjórn færi með völd í landinu.

Þessi tilkynning hefur komið mörgum á óvart enda hefur engin umræða farið fram um frumvarpið á Alþingi og enginn þingmaður greitt um það atkvæði. Enda fjallaði tilkynningin um samþykkt hefði verið leggja fram frumvarpið á ríkisstjórnarfundi föstudaginn 14. mars. Veigalitlar upplýsingar sem þó sjálfsagt er segja frá en þó ekki með þessum hætti.

Það heyrir ekki til meiriháttar tíðinda ákveðið hafi verið leggja fram frumvarp sem boðað var í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir nokkrum vikum. Athygli vakti Morgunblaðið birti svo tilkynninguna af vef Stjórnarráðsins með sömu fyrirsögn. Einhver fullorðinn hefur rekið augun í þetta og var báðum fyrirsögnum breytt síðar um daginn.

Af þessu sögðu rifja upp ágætlega fjölmiðlarýni sem birtist í einum þætti um Simpson-fjölskylduna í bænum Springfield í Bandaríkjunum. Þar hefur stjörnufréttamaðurinn Kent Brockman fréttatíma með miklum krafti:

Hello, I’m Kent Brockman! Our top stories tonight: a tremendous EXPLOSION in the price of lumber, President Reagan DYES his hair, plus Garry Trudeau and his new musical comedy revue. But first! Let’s check the death count from the killer storm bearing down on us like a shotgun full of snow.

Fjölmiðlarýni er einn af föstum dálkum Viðskiptablaðsins. Þessi birtist í Viðskiptablaðinu sem kom út 19. mars.

Nafnalisti

  • Björn Þorlákssonfyrrverandi upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar
  • Butfat
  • Freyr Gígju Gunnarssonofurblaðamannahjónin
  • Garry Trudeaubandarískur skopmyndateiknari
  • Halla Hrund Logadóttirorkumálastjóri
  • Hellotímarit
  • I’m Kent Brockman
  • Kent Brockman
  • María Lilja Þrastardóttirfjölmiðlakona
  • Oddný Eir Ævarsdóttirrithöfundur
  • Ouryfirskriftin í ár
  • President Reagan
  • Springfieldbær
  • Stefán Einar Stefánssonfyrrverandi fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu
  • Sunna Kristín Hilmarsdóttirblaðamaður
  • Yazan Tamimi
  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttirþingmaður Viðreisnar
  • Þórður Snærfyrrverandi ritstjóri Kjarnans og starfandi ritstjóri Heimildarinnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 1251 eind í 58 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 47 málsgreinar eða 81,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,58.