Stjórnmál

Carney leitast við að styrkja tengsl Kanada við Evópu

Hugrún Hannesdóttir Diego

2025-03-17 04:13

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Mark Carney, nýr forsætisráðherra Kanada, hélt til Evrópu í gær þar sem hann leitast við styrkja samband ríkisins við bandamenn innan álfunnar. Spenna hefur farið vaxandi milli Kanada og Bandaríkjanna. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hækkað tolla á innflutning frá Kanada og endurtekið rætt innlimun Kanada í Bandaríkin.

Þetta er fyrsta utanlandsferð Carneys sem forsætisráðherra Kanada. Við embættistöku á föstudag ítrekaði hann Kanada yrði aldrei hluti af Bandaríkjunum.

Til stendur Carney fari til Parísar á fund Emmanuels Macron Frakklandsforseta í dag og þaðan til Lundúna á fund Keirs Starmer forsætisráðherra Bretlands. Búist er við því hann reyni efla samstöðu ríkjanna frammi fyrir tollastríði Bandaríkjastjórnar. Carney fer einnig á fund Bretlandskonungs.

Embættismaður kanadísku ríkisstjórnarinnar sagði blaðamönnum í gærkvöld tilgangur heimsóknarinnar væri tryggja enn frekar samband Kanada við ríkin. Kanada væri góðvinur Bandaríkjanna en við vitum öll hvað er í gangi.

Carney hefur sagst reiðubúinn funda með Trump hann reiðubúinn virða fullveldi Kanada. Engar heimsóknir til Bandaríkjanna séu fyrirhugaðar sem stendur en hann vonist til þess ræða við Trump í síma á næstunni.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Emmanuels Macronforseti
  • Keirs Starmer
  • Mark Carneybankastjóri Englandsbanka

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 190 eindir í 12 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.