Staðfestir símafund Pútíns og Trumps

Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir

2025-03-17 14:41

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Talsmaður Valdimírs Pútíns Rússlandsforseta hefur staðfest símafund hans og Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á morgun. Þar ætla þeir ræða hvernig hægt binda enda á stríðið í Úkraínu. Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins segir ljóst Rússar hafi ekki áhuga á friði miðað við viðbrögð þeirra vopnahléstillögu Bandaríkjanna.

Úkraínskir hermenn hörfa frá Kúrsk

Svo virðist sem það fjari undan gagnsókn Úkraínumanna í Kúrsk-héraði í Rússlandi. Herforingjaráð landsins staðfesti í gær hermenn hefðu hörfað frá Sudzha, stærsta bænum sem Úkraínumenn höfðu á sínu valdi í Kúrsk.

Þó ber hafa í huga stjórnvöld í Úkraínu hafa ekki staðfest herinn endanlega farinn frá Kúrsk þó Rússar hafi náð miklu landsvæði aftur undanfarnar vikur.

Úkraínumenn vonuðust til þess geta notað þetta til bæta stöðu sína í friðarsamningaviðræðum við Rússa. Stjórnvöld í Bandaríkjunum lögðu fram vopnahléstillögu í síðustu viku sem Úkraínumenn hafa sagst reiðbúnir samþykkja.

Pútín sagði á fimmtudag hann væri hlynntur vopnahléi ákveðnum skilyrðum uppfylltum, en hann hefur ekki skýrt frekar hver skilyrðin eru.

Spurning hvort Rússar vilji frið í raun og veru

Á ellefta tímanum í morgun staðfesti síðan Dmitry Peskov, talsmaður Rússlandsforseta, þeir Donald Trump ætluðu ræða saman í síma á morgun.

Trump sagði við fjölmiðla vestanhafs í gærkvöld hann væri vongóður um framgang í viðræðum við Rússa.

Ég ætla ræða við Pútín Rússlandsforseta á þriðjudag. Það var mikil vinna unnin um helgina. Ég vil hjá hvort við getum bundið enda á stríðið. Kannski getum við og kannski ekki. Ég held samt sem áður það séu góðar líkur á því.

Spurður hvort reynt yrði Rússa eða Úkraínumenn til gefa eitthvað eftir, sagði Trump viðræður um skiptingu ákveðinna eigna væru þegar hafnar. Hann kvaðst búast við þeir Pútín ræddu meðal annars um land og orkuver.

Kaja Kallas, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, sagði í morgun á samfélagsmiðlinum X boltinn væri hjá Rússum. Kröfur þeirra fyrir friðarviðræðurnar setji stórt spurningarmerki við það hvort þeir vilji í raun og veru frið.

Nafnalisti

  • Dmitry Peskovtalsmaður stjórnvalda í Kreml
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Donald Trumps Bandaríkjaforsetaþar gert ráð fyrir 5,7 milljörðum dollara í múrinn sem forsetinn vill reisa á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó
  • Kaja Kallasforsætisráðherra Eistlands
  • Kúrskkjarnorkukafbátur
  • Pútínforseti Rússlands
  • Valdimírs Pútínsforseti Rússlands

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 342 eindir í 22 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 20 málsgreinar eða 90,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.