Íþróttir

KA kaus að losa sig við þjálfarann

Sindri Sverrisson

2025-04-01 08:01

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Handknattleiksdeild KA hefur sagt upp samningi sínum við Halldór Stefán Haraldsson sem þjálfað hefur karlalið félagsins síðastliðin tvö ár.

Frá þessu er greint á miðlum KA þar sem segir um erfiða ákvörðun ræða, eftir krefjandi vetur. Halldóri þakkað innilega fyrir sín störf eftir hafa lagt líf og sál í KA-liðið síðustu tvö ár. Leit hafin nýjum þjálfara.

Halldór Stefán gerði samning til þriggja ára þegar hann tók við KA af Jónatani Magnússyni árið 2023. Hann sneri þá heim til Íslands eftir hafa þjálfað Volda í Noregi um langt árabil en því liði kom hann úr C-deild og upp í norsku úrvalsdeildina.

KA rétt missti af sæti í úrslitakeppni Olís-deildarinnar í ár en deildarkeppninni var ljúka. KA endaði með 15 stig úr 22 leikjum, stigi á eftir HK sem tók síðasta sætið í úrslitakeppninni.

Í fyrra varð KA í 8. sæti í deildinni en féll svo úr leik gegn verðandi Íslandsmeisturum FH í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.

Nafnalisti

  • C-deildriðill 1
  • Halldór Stefán Haraldssonþjálfari Fylkis
  • Jónatan Magnússonþjálfari KA
  • KA-liðiðbetri aðilinn
  • VoldaNoregur

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 169 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,91.