EfnahagsmálViðskipti

„Prógrammið er að virka“

Ritstjórn mbl.is

2025-03-19 11:10

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri var nokkuð jákvæður á kynningarfundi peningastefnunefndar í dag þrátt fyrir blikur á alþjóðasviðinu þegar kemur mögulegu tollastríði og áhrifum sem slíkt gæti haft á Ísland. Hann á von á áframhaldandi lækkun verðbólgu og slíkt geti verið undirstaða þess raunvaxtastig lækki.

Í morgun var ákveðið lækka stýrivexti í fjórða skipti í röð, um 0,25 prósentustig, og eru þeir komnir niður í 7,75%.

Ítrekaði Ásgeir reglulega á fundinum verðbólguspár væru ganga eftir, hann ætti von á frekari lækkun verðbólgu og í kjölfarið lækkun verðbólguvæntinga og ekki væru mikil skuldavandræði í kerfinu.

Gera ráð fyrir áframhaldandi lækkun verðbólgu

Prógrammið er virka, sagði hann til ítreka skoðun sína á staðan væri góð.

Ásgeir sagði verðbólgu vera leita niður og hann ætti von á frekari lækkun hennar á næstunni. Við erum gera ráð fyrir því 12 mánaða takturinn lækki í næstu mælingu, sagði Ásgeir, en verðbólgutölur Hagstofunnar fyrir mars verða birtar í næstu viku.

Við eigum bara von á þetta haldi áfram og við séum fara keyra þetta í markmið, bætti Ásgeir við síðar á fundinum. Markmið Seðlabankans er 2,5% vextir með 1,5 prósentustiga vikmörkum.

Þetta er virka mjög vel núna og við förum ekki hætta því sem virkar vel, sagði Ásgeir jafnframt á jákvæðu nótunum.

Fræðsluherferð Seðlabankans

Var Ásgeir meðal annars spurður út í það verðbólguvæntingar heimila væru ekki fylgja lækkun verðbólgu í síðustu mælingu og hvort hann hefði áhyggjur af því trú almennings á lækkun verðbólgu væri þverra. Ásgeir gaf ekki mikið fyrir það og sagði um staka mælingu ræða og hann ætti von á væntingarnar tækju við sér þegar verðbólga héldi áfram lækka.

Sagði hann jafnframt stór hluti landsmanna hefði eftir hrun frekar sett sparnað í fasteignamarkaðinn en t.d. hlutabréf og mögulega þyrfti þessi hópur sjá skýr merki á fasteignamarkaði um verð væri ekki hækka áður en áhrifin kæmu fram í verðbólguvæntingum.

Grínaðist hann með kannski þyrfti Seðlabankinn bara ráðast í fræðsluherferð ef væntingarnar lækkuðu ekki í komandi mælingum.

Ekki tími enn til slaka á raunvaxtastigi

Raunvaxtastig hér á landi er um 4% og sagði Ásgeir á fundinum peningastefnunefnd telji enn sem komið er ekki hægt slaka á raunvaxtaaðhaldinu, meðal annars meðan verðbólguvæntingar séu enn of háar. Hann segist hins vegar eiga von á með lækkun verðbólgunnar muni væntingar ýtast niður. Það er einhverju leyti forsenda til þess við getum líka farið slaka á raunvaxtaaðhaldi.

Því þurfi verðbólguvæntingarnar aðlagast verðbólgumarkmiði bankans og nefndin sjái varanlega festu þar á.

Óljós áhrif tollastríðs á verðbólgu

Þegar kom stöðunni erlendis sagði Þórarinn G. Pétursson, varaseðlabankastjóri peningastefnu, enn óvíst hver áhrifin af þeirri þróun gætu orðið hér.

Það er ljóst miðað við það sem er búið gerast horfurnar hafa versnað ef afþessumu tollahækkunum verður og ef þær verða viðvarandi gæti það versnað meira. Það hefur auðvitað áhrif hér eins og Ásgeir nefndi með útflutningshorfurnar okkar. Erfiðar era segja með verðbólguna hvort þetta hefur áhrif til auka hana eða minnka. Ég held viðverðumm bara sjá hvernig þetta verður útfært og hvort af þessu verður áður en við tjáum okkur mikið um það, sagði Þórarinn.

Tók hann fram bankinn væri fylgjast náið með þessu og vinna greiningu sem yrði birt í maíhefti Peningamála.

Ummæli úr hagfræðitíma rifjuð upp

Var Ásgeir þá spurður út í ummæli í hagfræðitíma sem hann kenndi fyrir margt löngu í háskólanum og hvort mögulegt væri tollastríð á heimsvísu gæti haft þau áhrif í þriðja landi eins og Íslandi verðbólguþrýstingur minnki.

Sagði Ásgeir áhrifin geta verið mjög flókin þegar kæmi Íslandi.

Nefndi hann sem dæmi tollar Bandaríkjanna á ál væru valda því verð á áli til Evrópu væri mögulega lækka þar sem fyrirtæki væru frekar flytja inn ál þangað ef Bandaríkin lokuðu sig af. En það gæti líka leitt til þess ákveðnar vörur eins og bandarískir bílar hækki í verði.

Eitt land komið með þessa stefnumörkun

Sagði Ásgeir mestu skipta sjá hvernig önnur lönd bregðist við.

Það er eitt land, Bandaríkin, sem er komið með þessa stefnumörkun, nota tolla og girða sig af. Hvernig ætla hinir hlutar heimsins bregðast við? Bandaríkin eru ekki allur heimurinn. Ef viðbrögð annarra landa verða þannig leggja hefndartolla á Bandaríkin, en ekki fara atast í hver öðrum með tollum, þá kann vera áhrifin verði Bandaríkin einangri sig frá alþjóðakerfinu, en það haldi svo bara áfram.

Sagði hann þetta geta valdið hliðrun, t.d. Kanada fari flytja út vörur í auknum mæli til Evrópu.

Nafnalisti

  • Ásgeir JónssonSeðlabankastjóri
  • Þórarinn G. Péturssonaðalhagfræðingur

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 841 eind í 40 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 39 málsgreinar eða 97,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,73.