Átti opinskátt og jákvætt samtal við Bandaríkjaforseta

Dagný Hulda Erlendsdóttir

2025-03-19 21:51

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafnaði í gær allsherjar vopnahléi í símtali sem hann átti við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Úkraína og Rússland skiptust á hundrað sjötíu og fimm stríðsföngum í dag líkt og samið hafði verið um.

Trump ræddi við Volodimír Zelensky Úkraínuforseta í síma í dag. Þeir hafa báðir sagt spjall þeirra hafa verið gott.

Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins greinir frá því Trump heiti aðstoð við endurheimta börn sem hefur verið rænt frá Úkraínu.

Sendinefndir Úkraínu og Bandaríkjanna fundi á næstu dögum í Sádi-Arabíu.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Fjölmiðlafulltrúi HvítaSarah Sanders
  • Vladimír Pútínforseti
  • Volodimír Zelensky

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 83 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,76.