Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu
Helgi Fannar Sigurðsson
2025-04-03 15:00
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Það er áhugi úr ítalska boltanum á að fá Dejan Kulusevski aftur samkvæmt fréttum.
Kulusevski kom til Tottenham frá Juventus 2022 og hefur verið lykilmaður síðan. Er hann með tíu mörk og jafnmargar stoðsendingar í öllum keppnum á þessari leiktíð.
Eftir skelfilegt tímabil hjá Tottenham vilja AC Milan og Napoli hins vegar reyna að freista Svíans, reyna að fá hann aftur til Ítalíu.
Kulusevski er samningsbundinn Tottenham til 2028 og vill félagið helsta halda honum. Myndi það þó líklega hlusta á tilboð upp á 50 milljónir punda eða meira.
Nafnalisti
- AC Milanítalskt knattspyrnufélag
- Dejan Kulusevskileikmaður Tottenham
- Napoliítalskt stórlið
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 91 eind í 6 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,83.