„Fordæmalaus“ heimsókn

Ritstjórn mbl.is

2025-03-25 21:16

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Yfirvofandi heimsókn Vance-hjónanna og bandarískrar sendinefndar til Grænlands hefur vakið hörð viðbrögð í Danmörku.

Greint var frá því fyrr í vikunni Usha Vance, eiginkona varaforseta Bandaríkjanna J.D. Vance, væri á leið í heimsókn til Grænlands ásamt sendinefnd Bandaríkjanna og syni sínum.

Fyrr í kvöld greindi J.D. Vance frá því hann hefði ákveðið slást með í hópinn til skoða öryggisaðstæður í landinu.

Sakar bandarísk yfirvöld um afskiptasemi

Rétt áður en greint var frá því Vance hefði ákveðið fara með í heimsóknina var Mette Frederikssen, forsætisráðherra Danmerkur, í viðtali við danska ríkisútvarpið þar sem hún sagði ekki væri hægt halda því fram um einkaferð væri ræða.

Hún sagði bandarísk stjórnvöld vera setja óásættanlegan þrýsting á Grænland og Danmörku.

Heimsóknin hefur verið gagnrýnd harðlega af Grænlendingum en Múte Edege, fráfarandi formaður heimastjórnar Grænlands, sakar bandarísk yfirvöld um afskiptasemi af grænlenskum stjórnmálum.

Bandaríkin náinn bandamaður

Frá því Donald Trump Bandaríkjaforseti komst aftur til valda í Hvíta húsinu í janúar hefur hann ítrekað sagt hann vilji Bandaríkin taki yfir Grænland og hefur jafnvel ekki útilokað beita valdi til því markmiði.

En við viljum mjög gjarnan vinna með Bandaríkjamönnum. Þeir eru náinn bandamaður. En það verða vera leikreglur þar sem borin er virðing fyrir fullveldi ríkja og landamærum, sagði forsætisráðherrann í viðtali hjá danska ríkisútvarpinu

Diplómatísk stríðsyfirlýsing

Enn hafa grænlenskir stjórnmálamenn ekki brugðist við komu J.D. Vance en um þessar mundir er verið mynda nýja heimastjórn í landinu.

Fréttaritari danska ríkisútvarpsins segir um diplómatíska stríðsyfirlýsingu ræða:

Þetta er gríðarleg harka af hálfu Bandaríkjanna. Þeir vissu vel þessi sendinefnd væri ekki velkomin á Grænlandi og senda þeir varaforsetann, sagði Philip Khokar, fréttaritari DR í Bandaríkjunum.

Það er algjörlega fordæmalaust varaforseti komi í einkaheimsókn til annars lands þegar hitt landið, og í þessu tilfelli tvö lönd, hafa beðið sendinefndina um halda sig fjarri, segir hann jafnframt.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • J.D. Vancerithöfundur
  • Mette Frederikssenforsætisráðherra Danmerkur
  • Múte Edege
  • Philip Khokar
  • Usha Vance

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 346 eindir í 18 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 17 málsgreinar eða 94,4%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.