Viðskipti

Eigendur stórliðana líklega á leið í harða samkeppni - Vilja eignast sama félagið

Victor Pálsson

2025-03-30 11:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Eigendur Liverpool og Paris Saint-Germain eru mögulega á leið í alvöru samkeppni um eignast spænska félagið Malaga.

Fyrr í vikunni var greint frá áhuga PSG en Malaga er í næst efstu deild á Spáni og er í töluverðum fjárhagserfiðleikum.

Fenway Sports Group eða FSG eru eigendur Liverpool og eru sagðir hafa mikinn á því eignast spænska liðið.

Maður nafni Sheikh Abdullah Al Thani á 51 prósent í félaginu en hann kemur frá Katar og hefur áhuga á selja sinn hlut.

Samkvæmt Athletic er FSG í viðræðum um eignast ákveðinn hlut í félaginu en hversu stór hann er kemur ekki fram að svo stöddu.

Nafnalisti

  • Athleticeinn launahæsti leikmaður Everton
  • FSGeigendahópur Liverpool
  • Paris Saint-Germainfranskt stórlið
  • PSGfranskt stórveldi
  • Sheikh Abdullah Al Thani

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 104 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,90.