Stjórnmál

Segir af sér sem mennta- og barna­málaráðherra

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-20 18:54

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra hefur ákveðið segja af sér ráðherraembætti en hyggst sitja áfram á þingi. Hún greindi frá þessu í viðtali við RÚV.

Ástæðan fyrir afsögninni er RÚV greindi frá því í kvöld Ásthildur Lóa, þingmaður Flokks fólksins, hafi fyrir þremur áratugum, þá 22 ára, átt í ástarsambandi við 15 ára gamlan dreng og eignast með honum son. Ásthildur Lóa kynntist drengnum þegar hún leiddi kristilegt unglingastarf.

Tilkynnt var á blaðamannafundi við myndun nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins í desember Ásthildur Lóa yrði mennta- og barnamálaráðherra.

Sjá einnig]] Ásthildur Lóa og Eyjólfur verða ráðherrar

Hún var oddviti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi þar sem flokkurinn var efstur í þingkosningunum í nóvember síðastliðnum með 20% atkvæða.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Eyjólfurmenntaður véla- og iðnaðarverkfræðingur frá Háskóla Íslands

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 126 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 85,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,61.