„Kvittana-veggur“ Musk átti að dásama afrek hans – Nú hverfa kvittanirnar ein af annarri

Ritstjórn DV

2025-03-10 04:40

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Elon Musk, ríkasti maður heims, er í fararbroddi fyrir niðurskurðaráætlun Donald Trump. Stýrir Musk sparnaðarteyminu DOGE sem fer um víðan völl og sveiflar sparnaðarhnífnum óspart. Musk hefur sagt hann reikni með geta skorið útgjöld alríkisins niður um 1.000 til 2.000 milljarða dollara, óþarfa útgjöld hans mati.

DOGE hefur staðið í ströngu við reka opinbera starfsmenn, láta hætta ýmsum verkefnum, leggja stofnanir niður og ógilda samninga ríkisins við ýmsa aðila.

Í febrúar kynnti DOGE svokallaðan kvittana-vegg til sögunnar en á honum er sparnaðinum, sem DOGE hefur náð fram með ógildingu samninga, fagnað.

En margar af þessum kvittunum hafa horfið af veggnum án þess DOGE hafi auglýst það sérstaklega. Skipta þær raunar hundruðum.

Ástæðan fyrir hvarfi þeirra er mistök á mistök ofan hafa verið gerð. Til dæmis virðist starfsfólk DOGE ekki alltaf gera greinarmun á milljónum og milljörðum, samningar, sem DOGE segist hafa sagt upp, voru löngu runnir úr gildi og samningar sem var þegar búið greiða fullu.

Þegar mest var af kvittunum á veggnum, sagðist DOGE hafa sparað 16 milljarða dollara við segja upp ýmsum samningum. The New York Times skýrir frá þessu og segir séu milljarðarnir orðnir 8.

Það er augljóst þau skilja þetta ekki, sagði Eric Franklin, forstjóri Erimax, sem veitir ríkisstjórninni ráð um samningagerð og fleira því tengt, í samtali við The New York Times.

Fyrirtæki hans lenti einmitt á kvittana-veggnum því DOGE sagðist hafa ógilt samning við Erimax og hafi sparað 14 milljónir dollara með því. galli var á gjöf Njarðar, samningurinn var fullu uppfylltur 2021.

DOGE sagðist hafa sparað bandarískum skattgreiðendum rúmlega 50 milljónir dollara með því segja einum samningi strandgæslunnar upp. Staðreyndin er samningurinn var fullu uppfylltur 2005 og kostnaðurinn við hann var 144.000 dollarar.

Þetta er eins og naut í postulínsbúð. Hvernig endar það? Í algjöru rugli, sagði Franklin.

The New York Times segir síðustu vikuna hafi rúmlega 1.000 samningar verið fjarlægðir af veggnum. Þeirra á meðal fimm stærstu samningarnir. Þeirra á meðal einn upp á 1,9 milljarða dollara. DOGE varð fjarlægja hann eftir fram kom samningur var felldur úr gildi í nóvember þegar Joe Biden var forseti. Í öðru tilfelli sagði DOGE samningurinn hafi verið upp á 8 milljarða dollar en í raun var hann upp á 8 milljónir dollara.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Elon Muskforstjóri
  • Eric Franklin
  • Joe Bidenfyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna
  • Njörðurbjörgunarbátur

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 412 eindir í 24 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 22 málsgreinar eða 91,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,68.