Hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum farin að berast Úkraínu á ný

Dagný Hulda Erlendsdóttir

2025-03-12 11:45

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Bandaríkin eru aftur byrjuð veita Úkraínu hernaðaraðstoð og deila með þeim leyniþjónustu upplýsingum. Slík aðstoð var fryst eftir fund Volodymyrs Zelenskys Úkraínuforseta með Donald Trump Bandaríkjaforseta og J.D. Vance varaforseta í Hvíta húsinu í lok febrúar.

Hernaðaraðstoð flutt um Pólland til Úkraínu

Utanríkisráðherra Póllands, Radoslaw Sikorski, staðfesti eftir fund með utanríkisráðherra Úkraínu, Andrii Sybiha, í dag, hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum aftur farin berast Úkraínu, hún flutt í gegnum Pólland. Þá virki Starlink, samskiptanet í eigu SpaceX, fyrirtækis Elon Musks, sem Úkraínuher hefur nýtt sér.

Bíða upplýsinga frá Bandaríkjamönnum

Stjórnvöld í Rússlandi bíða nánari upplýsinga frá Bandaríkjastjórn um skilmála 30 daga vopnahlés í Úkraínu. Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Kreml, við fjölmiðla í morgun. Peskov segir verið lesa vandlega yfir yfirlýsingar eftir fund Úkraínu og Bandaríkjanna í Sádí-Arabíu í gær.

Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Rússlandi ásamt Vladimír Pútín, Rússlandsforseta. EPA-EFE/SERGEI ILNITSKY

Eftir fundinn lýsti Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, því yfir væri boltinn hjá Rússum. Trump ætlar ræða við Pútín Rússlandsforseta í vikunni um skilmála vopnahlésins.

Nafnalisti

  • Andrii Sybiha
  • Dmitry Peskovtalsmaður stjórnvalda í Kreml
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Elon Musksauðkýfingur
  • J.D. Vancerithöfundur
  • Marco Rubioöldungadeildarþingmaður
  • Radoslaw Sikorskiformaður nefndar Evrópuþingsins sem hefur samskipti við Bandaríkin á sinni könnu
  • SERGEI ILNITSKY
  • SpaceXbandarískt fyrirtæki
  • Starlinksamskiptanet
  • Vladimír Pútínforseti
  • Volodymyrs Zelenskysforseti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 189 eindir í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 84,6%.
  • Margræðnistuðull var 1,75.