Stjórnmál

Beint: Fjár­málaáætlun kynnt

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-31 08:54

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra kynnir fjármálaáætlun fyrir árin 20262030 á blaðamannafundi sem hefst kl. 9:00. Nálgast streymi af fundinum hér að neðan.

Fjármálaráðherra lagði í síðustu viku fram fjármálastefnu fyrir árin 20262030, en í henni marka stjórnvöld ramma um útgjaldavöxt, afkomu og skuldaþróun ríkis og sveitarfélaga sem tryggir ábyrga hagstjórn og sjálfbær opinber fjármál. Nánar lesa um hana hér.

Sjá einnig]] Gera ráð fyrir afgangi árið 2028

Í fjármálaáætlun sem verður lögð fram í dag birtist nánari stefnumörkun ríkisstjórnarinnar um útgjöld eftir málefnasviðum ásamt tekjum ríkissjóðs.

Nafnalisti

  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Geribær

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 96 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.