EfnahagsmálViðskipti

Líkur á samdrætti í BNA

Ritstjórn mbl.is

2025-04-04 12:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku segir það komi sér ekki á óvart sjá greiningaraðilar séu farnir taka möguleikann á samdrætti í Bandaríkjunum alvarlega. Væntingakannanir meðal bæði heimila og fyrirtækja í Bandaríkjunum benda til vaxandi svartsýni á fyrstu mánuðum ársins, en það tengist bæði áformum um tolla og niðurskurð opinberra útgjalda, sem óttast er komi niður á efnahagsumsvifum þegar líður á árið.

Margir greiningaraðilar treystu á tollaáform Trumps yrðu fyrst og fremst samningatæki, og töldu tollum yrði að endingu beitt tiltölulega hnitmiðað löndum á borð við Kína, eða til verja innlendan bílaiðnað, sem forsetanum er sérstaklega umhugað um. Hins vegar hefur komið í ljós bandarísk stjórnvöld eru reiðubúin ráðast í víðtækari tollheimtu, og virðast jafnframt tilbúin þola stærra bakslag á hlutabréfamörkuðum og í efnahagslífinu á meðan tollastefnunni er komið til framkvæmda en bandarískir atvinnurekendur höfðu vonast til, segir Hafsteinn.

Snúið gera áætlanir

Hann bætir við það ekki síður óvissa um tollana sem hafi verið dragbítur, en framkvæmd tollastefnunnar hefur enn sem komið er einkennst af ákveðnu ístöðuleysi; tollar á Mexíkó og Kanada voru til dæmis lagðir á og aflétt á víxl. Hann segir það mjög snúið fyrir fyrirtæki gera áætlanir og bregðast við þegar fyrirsjáanleiki er lítill, svo hættan er þau haldi frekar sér höndum og bíði með ráðningar og fjárfestingar þar til óvissu er eytt. Það geti leitt mjög hratt til kólnunar í hagkerfinu, eins og hátíðnivísbendingar benda raunar til á fyrsta fjórðungi ársins.

Það er samt ekki sjálfgefið hagkerfið endi í samdrætti, enda eru undirstöður bandaríska hagkerfisins að ýmsu leyti traustar. Það er enn góður uppgangur í fjárfestingum tengdum gervigreindarvæðingu, vinnumarkaður hefur haldist sterkur og skuldsetning í einkageiranum er almennt lítil. Þess vegna er í raun enn grátlegra stjórnvöldum í Bandaríkjunum hafi ekki tekist betur spila úr þessari sterku stöðu en svo það rætt í fullri alvöru um hagkerfið geti farið í samdrátt á árinu, segir Hafsteinn.

Nafnalisti

  • Hafsteinn Haukssonhagfræðingur hjá GAMMA
  • Trumpskosningabarátta

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 349 eindir í 11 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.