Stjórnmál

Beint: Fyrsta fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar kynnt

Ritstjórn mbl.is

2025-03-31 08:45

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir klukkan 9 í dag fjármálaáætlun fyrir árin 20262030.

Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu þar sem ráðherrann kynnir fyrstu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og kynningu lokinni mun hann svara spurningum fréttamanna.

Hægt verður fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér fyrir neðan.

Nafnalisti

  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 52 eindir í 3 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,53.